Nýtt lag og myndband: Páll Óskar syngur burt myrkrið og hatrið Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2015 10:48 "Líttu upp í ljós, þá stendur þú með skuggann í bakið,“ syngur Páll Óskar í nýja laginu. Söngvarinn síkáti Páll Óskar Hjálmtýsson hefur sent frá sér myndband við lagið Líttu upp í ljós sem er glænýtt af nálinni. Á Facebook-síðu söngvarans segir að lagið sé það fyrsta sem Páll Óskar gefur út í samvinnu við Jakob Reyni Jakobsson og Bjarka Hallbergsson, sem mynda tónlistarteymið DUSK. „Þeir félagar hafa unnið að tónlist saman í þónokkurn tíma, og núna fyrst fær þjóðin að heyra fyrsta lagið af mörgum sem eru í vinnslu. „Líttu upp í ljós" er danslag af stærri gerðinni sem lætur hlustendur hoppa á staðnum, svitna duglega og missa nokkur kíló í leiðinni. Monika Abendroth hörpuleikari leiðir okkur inn í stuðið og út aftur,“ segir á síðunni. Þær Íris Hólm og Erna Hrönn sjá um bakraddir í laginu. Myndbandið, lagið og texta þess má nálgast hér að neðan. Kominn útúr mesta myrkrinu Vann mig útúr eigin sjálfheldu En ef að út af ber Og ef ég byrja að barma mér Þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði mér Líttu upp í ljós þá stendur þú með skuggann í bakið líttu upp í ljós sem tekur burtu myrkrið og hatrið Líttu upp í ljós jafnvel inní gráu skýji er sólskinið falið Líttu upp í ljós Ég mæli með því, en þú hefur valið Komst í gegnum böns af bömmerum tæmdi gamalt dót af lagernum En ef ég læðist inn á gamla svarta staðinn minn þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði eitt sinn Líttu upp í ljós þá stendur þú með skuggann í bakið líttu upp í ljós sem tekur burtu myrkrið og hatrið Líttu upp í ljós jafnvel inní gráu skýji er sólskinið falið Líttu upp í ljós Ég mæli með því, en þú hefur valið Tónlist Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Söngvarinn síkáti Páll Óskar Hjálmtýsson hefur sent frá sér myndband við lagið Líttu upp í ljós sem er glænýtt af nálinni. Á Facebook-síðu söngvarans segir að lagið sé það fyrsta sem Páll Óskar gefur út í samvinnu við Jakob Reyni Jakobsson og Bjarka Hallbergsson, sem mynda tónlistarteymið DUSK. „Þeir félagar hafa unnið að tónlist saman í þónokkurn tíma, og núna fyrst fær þjóðin að heyra fyrsta lagið af mörgum sem eru í vinnslu. „Líttu upp í ljós" er danslag af stærri gerðinni sem lætur hlustendur hoppa á staðnum, svitna duglega og missa nokkur kíló í leiðinni. Monika Abendroth hörpuleikari leiðir okkur inn í stuðið og út aftur,“ segir á síðunni. Þær Íris Hólm og Erna Hrönn sjá um bakraddir í laginu. Myndbandið, lagið og texta þess má nálgast hér að neðan. Kominn útúr mesta myrkrinu Vann mig útúr eigin sjálfheldu En ef að út af ber Og ef ég byrja að barma mér Þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði mér Líttu upp í ljós þá stendur þú með skuggann í bakið líttu upp í ljós sem tekur burtu myrkrið og hatrið Líttu upp í ljós jafnvel inní gráu skýji er sólskinið falið Líttu upp í ljós Ég mæli með því, en þú hefur valið Komst í gegnum böns af bömmerum tæmdi gamalt dót af lagernum En ef ég læðist inn á gamla svarta staðinn minn þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði eitt sinn Líttu upp í ljós þá stendur þú með skuggann í bakið líttu upp í ljós sem tekur burtu myrkrið og hatrið Líttu upp í ljós jafnvel inní gráu skýji er sólskinið falið Líttu upp í ljós Ég mæli með því, en þú hefur valið
Tónlist Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira