Við gerð myndbandsins var notast við gamlar upptökur af fjölskyldu söngvara sveitarinnar Arnórs Dan Arnarsonar.
Meðlimir Agent Fresco eru auk Arnórs þeir, Þórarinn Guðnason, Vignir Rafn Hilmarsson og Hrafnkell Örn Guðjónsson.
Gísli Þór Brynjólfsson og Kári Jóhannsson aðstoðuðu við klippingu og vinnslu myndefnis.
Myndbandið má sjá hér í spilaranum að neðan: