Frumsýning á Vísi: Helgi Valur syngur um Myspace-stelpuna Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2015 09:16 Maya Andrea L. Jules í hlutverki Magnoliu sést hér á göngu á ströndinni. Vísir/skjáskot Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband listamannsins Helga Vals við lag hans Magnolia 2. Lagið er lag af plötunni „Notes From the Underground" en að sögn Helga Vals er Magnolia 2 samið um stelpu, Magnoliu Wild Wind, sem hann kynntist á Myspace árið 2005. Hann segir að vinátta þeirra hafi lifað samfélagsmiðilinn og að þau hafi verið vinir á Facebook. „Við höfum alltaf átt mjög sérstaka vináttu þrátt fyrir að við höfum aldrei hisst í eigin persónu" segir Helgi. „Við lesum sömu rithöfunda, hlustum á sömu tónlistarmenn og höfum gaman af sömu bíómyndum. Við upplifum sama einmannaleika og ég held að það merki að við séum sálufélagar". Magnolia og Helgi Valur hafa deilt með sér tónlist á internetinu í 10 ár og iðullega búa þau til þema þar sem þrjú lög eru valinn. Má þar nema þemu á borð við lög til að vakna við, lög í rigningu og lög sem fara vel saman við byltingu. Lögin eru nú farin að skipta hundruðum. Hægt er að finna þennan playlista með lögum sem Helgi Valur og Magnolia hafa deilt á Youtube undir titlinum Magnolia. Myndbandið er framleitt af Todd A. Zuvich sem er Kaliforníubúi líkt og Magnolia. En í myndbandinu leikur Maya Andrea L. Jules hlutverk Magnoliu. Tónlist Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband listamannsins Helga Vals við lag hans Magnolia 2. Lagið er lag af plötunni „Notes From the Underground" en að sögn Helga Vals er Magnolia 2 samið um stelpu, Magnoliu Wild Wind, sem hann kynntist á Myspace árið 2005. Hann segir að vinátta þeirra hafi lifað samfélagsmiðilinn og að þau hafi verið vinir á Facebook. „Við höfum alltaf átt mjög sérstaka vináttu þrátt fyrir að við höfum aldrei hisst í eigin persónu" segir Helgi. „Við lesum sömu rithöfunda, hlustum á sömu tónlistarmenn og höfum gaman af sömu bíómyndum. Við upplifum sama einmannaleika og ég held að það merki að við séum sálufélagar". Magnolia og Helgi Valur hafa deilt með sér tónlist á internetinu í 10 ár og iðullega búa þau til þema þar sem þrjú lög eru valinn. Má þar nema þemu á borð við lög til að vakna við, lög í rigningu og lög sem fara vel saman við byltingu. Lögin eru nú farin að skipta hundruðum. Hægt er að finna þennan playlista með lögum sem Helgi Valur og Magnolia hafa deilt á Youtube undir titlinum Magnolia. Myndbandið er framleitt af Todd A. Zuvich sem er Kaliforníubúi líkt og Magnolia. En í myndbandinu leikur Maya Andrea L. Jules hlutverk Magnoliu.
Tónlist Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira