Sykurpúða pizza á grillið að hætti Eyþórs eyþór rúnarsson skrifar 5. ágúst 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Eftirréttapitsa með nutella, mascarpone-osti, sykurpúðum og jarðarberjum Uppskrift fyrir 8-10 manns Pitsudeig (fyrir 2 botna) 3 dl vatn25 g ger 1 tsk. salt1 tsk. sykur 15 g kakó 1 msk. kanill1 msk. matarolía½ kg hveitiPitsusteinnÁlegg130 g nutella50 g mascarpone-ostur 10-15 litlir sykurpúðar½ stk. lime (börkurinn)1 askja jarðarber Setjið allt hráefnið saman í hrærivélarskál og vinnið saman þar til blandan er orðin að fallegu deigi. Setjið deigið í skál með plastfilmu yfir og látið það hefast í 30 mín. Skiptið deiginu í tvennt og fletjið deigið út og setjið á heitan pitsusteininn í grillinu og bakið í 5 mín. Snúið pitsunni við og smyrjið nutella á hana og setjið svo sykurpúðana og mascarpone-ostinn á hana og bakið í 5 mín í viðbót. Skerið jarðarberin í fernt og dreifið yfir pitsuna og rífið börkinn af lime-inu yfir í lokin. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Pítsur Uppskriftir Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið
Eftirréttapitsa með nutella, mascarpone-osti, sykurpúðum og jarðarberjum Uppskrift fyrir 8-10 manns Pitsudeig (fyrir 2 botna) 3 dl vatn25 g ger 1 tsk. salt1 tsk. sykur 15 g kakó 1 msk. kanill1 msk. matarolía½ kg hveitiPitsusteinnÁlegg130 g nutella50 g mascarpone-ostur 10-15 litlir sykurpúðar½ stk. lime (börkurinn)1 askja jarðarber Setjið allt hráefnið saman í hrærivélarskál og vinnið saman þar til blandan er orðin að fallegu deigi. Setjið deigið í skál með plastfilmu yfir og látið það hefast í 30 mín. Skiptið deiginu í tvennt og fletjið deigið út og setjið á heitan pitsusteininn í grillinu og bakið í 5 mín. Snúið pitsunni við og smyrjið nutella á hana og setjið svo sykurpúðana og mascarpone-ostinn á hana og bakið í 5 mín í viðbót. Skerið jarðarberin í fernt og dreifið yfir pitsuna og rífið börkinn af lime-inu yfir í lokin.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Pítsur Uppskriftir Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið