We'll Meet Again er nýtt lag í spilun frá hljómsveitinni Diktu en í haust er væntanleg ný plata frá hjómsveitinni.
Í vor fór fyrsta lagið af plötunni í spilun og hefur lagið Sink or Swim hefur notið vinsælda á útvarpsstöðvum landsins í sumar.
Nú sendir Dikta frá sér lagið We'll Meet Again og gefur sveitin einnig út textamyndband með laginu. Sveitin verður með útgáfutónleika í Hörpu þann 9. september.
