Ný plata frá Sesar A: Gefur fyrri hluta plötunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 18. ágúst 2015 16:24 Sesar A. vísir Eftir langa bið sendir Sesar A frá sér nýja sólóplötu. Platan heitir Vox populi og nú þegar er hægt að hala niður fyrri hlutanum frítt í gegnum heimasíðu hans. Heimasíðan, sem er upphaflega lénið síðan frá árið 2001, er endurgerð og aðlöguð bæði snjallsímum, borð- og spjaldtölvum. Fyrri hluti Vox populi saman stendur af tveim lögum. Fyrst er það lagið „Láttu renna“ þar sem Sesar A nýtur stuðnings söngkonurnar BB. Lagið er tileinkað Hermanni Fannari og Sigurbirni, einnig þekktur sem Biogen. Svo er það lagið „Oddviti“ þar sem Karlakórinn Bartónar leggja sínar raddir til. Mun það vera í fyrsta skipti sem íslenskt hipp hopp blandast hinni grónu karlakórshefð. Platan kemur út í tilefni af því að liðin eru 15 ár frá stofnun hljóðversins Geimstöðin Mír. Þar tók Sesar A m.a. upp fyrstu rappplötuna eingöngu á íslensku, Stormurinn á eftir logninu, plötuna Gerðuþaðsjálfur og safnplötuna Rímnamín. Bæði lögin eru hljóðblönduð og tónjöfnuð af Finni Hákonarsyni í hljóðverinu Finnland. Kári Martinsson Regal sá um hönnun og vefsíðugerð. Kórstjóri Bartóna er Jón Svavar Jósefsson. Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Eftir langa bið sendir Sesar A frá sér nýja sólóplötu. Platan heitir Vox populi og nú þegar er hægt að hala niður fyrri hlutanum frítt í gegnum heimasíðu hans. Heimasíðan, sem er upphaflega lénið síðan frá árið 2001, er endurgerð og aðlöguð bæði snjallsímum, borð- og spjaldtölvum. Fyrri hluti Vox populi saman stendur af tveim lögum. Fyrst er það lagið „Láttu renna“ þar sem Sesar A nýtur stuðnings söngkonurnar BB. Lagið er tileinkað Hermanni Fannari og Sigurbirni, einnig þekktur sem Biogen. Svo er það lagið „Oddviti“ þar sem Karlakórinn Bartónar leggja sínar raddir til. Mun það vera í fyrsta skipti sem íslenskt hipp hopp blandast hinni grónu karlakórshefð. Platan kemur út í tilefni af því að liðin eru 15 ár frá stofnun hljóðversins Geimstöðin Mír. Þar tók Sesar A m.a. upp fyrstu rappplötuna eingöngu á íslensku, Stormurinn á eftir logninu, plötuna Gerðuþaðsjálfur og safnplötuna Rímnamín. Bæði lögin eru hljóðblönduð og tónjöfnuð af Finni Hákonarsyni í hljóðverinu Finnland. Kári Martinsson Regal sá um hönnun og vefsíðugerð. Kórstjóri Bartóna er Jón Svavar Jósefsson.
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira