Þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals en þar er Valur TV kynnt til sögunnar. Sum félög hafa nú þegar farið þessa leið og er þetta orðið ívið algengara.
Verkefnið verður unnið í sjálfboðavinnu en fram kemur á Facebook-síðunni en það verði kostnaðarsamt fyrir deildina að fjárfesta í tækjabúnaði.