Haustsúpa sem yljar Eva Laufey Kjaran skrifar 28. ágúst 2015 22:31 Skjáskot/Fannar Grænmetissúpa og einfalt hvítlauksbrauð Grænmetissúpa 1 meðalstór laukur2 sellerí stilkar3 gulrætur4 - 5 kartöflur1 spergilkálshöfuð1/2 blómkálshöfuð1 L grænmetissoð (soðið vatn + 2 grænmetisteningar)salt og piparrjómi eða mjólk nýrifinn parmesan ostur Aðferð: 1. Hitið smjör eða ólífuolíu í stórum potti. 2. Smáttsaxið laukinn, selleríið og gulræturnar. Mýkjið í smjörinu eða í olíunni í nokkrar mínútur. 3. Bætið kartöflum, flysjuðum og spergilkálinu út í pottinn ásamt blómkálinu. 4. Hellið grænmetissoðinu út í pottinn og kryddið til með salti og pipar. 5. Náið upp suðu og leyfið súpunni að malla í 30 - 40 mínútur. Maukið súpuna með töfrasprota eða setjið í blandara. Það er afar gott að bæta eins og 2 dl af rjóma eða mjólk rétt í lokin. 6. Berið súpuna fram með nýrifnum parmesan osti og hvítlauksbrauði. Hvítlauksbrauð Hvítlauksolía 2 dl ólífuolía2 hvítlauksrif, pressuð handfylli smátt söxuð steinselja1/2 rautt chili, smátt skorið salt og nýmalaður pipar1 baguette brauðAðferð: 1. Skerið baguette brauðið eftir endilöngu og leggið á pappírsklædda ofnplötu. 2. Blandið saman í skál olíunni, hvítlauknum, steinseljunni, chili, salti og pipar. 3. Smyrjuð brauðið með olíunni og sáldrið rifnum mozzarella osti yfir. 4. Bakið við 200°C í nokkrar mínútur eða þar til brauðið er gullinbrúnt. Grænmetisréttir Súpur Uppskriftir Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Grænmetissúpa og einfalt hvítlauksbrauð Grænmetissúpa 1 meðalstór laukur2 sellerí stilkar3 gulrætur4 - 5 kartöflur1 spergilkálshöfuð1/2 blómkálshöfuð1 L grænmetissoð (soðið vatn + 2 grænmetisteningar)salt og piparrjómi eða mjólk nýrifinn parmesan ostur Aðferð: 1. Hitið smjör eða ólífuolíu í stórum potti. 2. Smáttsaxið laukinn, selleríið og gulræturnar. Mýkjið í smjörinu eða í olíunni í nokkrar mínútur. 3. Bætið kartöflum, flysjuðum og spergilkálinu út í pottinn ásamt blómkálinu. 4. Hellið grænmetissoðinu út í pottinn og kryddið til með salti og pipar. 5. Náið upp suðu og leyfið súpunni að malla í 30 - 40 mínútur. Maukið súpuna með töfrasprota eða setjið í blandara. Það er afar gott að bæta eins og 2 dl af rjóma eða mjólk rétt í lokin. 6. Berið súpuna fram með nýrifnum parmesan osti og hvítlauksbrauði. Hvítlauksbrauð Hvítlauksolía 2 dl ólífuolía2 hvítlauksrif, pressuð handfylli smátt söxuð steinselja1/2 rautt chili, smátt skorið salt og nýmalaður pipar1 baguette brauðAðferð: 1. Skerið baguette brauðið eftir endilöngu og leggið á pappírsklædda ofnplötu. 2. Blandið saman í skál olíunni, hvítlauknum, steinseljunni, chili, salti og pipar. 3. Smyrjuð brauðið með olíunni og sáldrið rifnum mozzarella osti yfir. 4. Bakið við 200°C í nokkrar mínútur eða þar til brauðið er gullinbrúnt.
Grænmetisréttir Súpur Uppskriftir Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira