GameTíví spilar: „Ég er hingað kominn til að eyðileggja, skemma og drepa“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. ágúst 2015 16:00 Ólafur Þór Jóelsson í vígahug. Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví, tók að sér það verk að prófa Call of Duty Black Ops 3 betuna. Sverrir Bergmann átti að vera með honum, en komst ekki þar sem hann var í ristilskoðun. samkvæmt Óla. Í fyrstu fer Óli yfir það nýja sem boðið er upp á þessari gífurlega vinsælu leikjaseríu. Þar á eftir veður hann í gegnum nokkur borð. Hann byrjar vel en oft á tíðum þegar Óli fer að útskýra spilun leiksins, graffík eða einfaldlega sýna áhorfendum umhverfið, fær hann að kenna á því. Þá virðist hann hafa gaman af því að „campa“. Það gengur þó ekki vel hjá Óla. Fylgjast má með Óla spila Call of Duty 3 í fimmtán mínútur hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví, tók að sér það verk að prófa Call of Duty Black Ops 3 betuna. Sverrir Bergmann átti að vera með honum, en komst ekki þar sem hann var í ristilskoðun. samkvæmt Óla. Í fyrstu fer Óli yfir það nýja sem boðið er upp á þessari gífurlega vinsælu leikjaseríu. Þar á eftir veður hann í gegnum nokkur borð. Hann byrjar vel en oft á tíðum þegar Óli fer að útskýra spilun leiksins, graffík eða einfaldlega sýna áhorfendum umhverfið, fær hann að kenna á því. Þá virðist hann hafa gaman af því að „campa“. Það gengur þó ekki vel hjá Óla. Fylgjast má með Óla spila Call of Duty 3 í fimmtán mínútur hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög