Ný plata komin út með Diktu: Útgáfutónleikar í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2015 12:16 Dikta með tónleika á miðvikudaginn. Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Dikta hefur notið mikilla vinsælda frá því hljómsveitin var stofnuð árið 1999, meðal annars var hún kjörin Vinsælasti flytjandinn á Íslensku tónlistarverðlaununum tvö ár í röð. Í dag kemur út ný plata frá Diktu sem ber titilinn Easy Street og er svo sannarlega til vitnis um að hljómsveitin hefur hvergi slegið slöku við. Platan var unnin á tveggja ára tímabili hérlendis og í Þýskalandi undir stjórn þýska upptökustjórans Sky van Hoff. Lögin Sink or Swim og We'll Meet Again hafa þegar heyrst af plötunni og hafa þau fengið gríðargóðar viðtökur á öldum ljósvakans og ríkir því mikil eftirvænting hjá aðdáendum eftir plötunni, sem verður einnig fáanleg á vínil, síðar í haust. Af þessu tilefni blæs Dikta til útgáfutónleika í Norðurljósum Hörpu þann 9. september þar sem öllu verður til tjaldað svo tónleikarnir megi verða sem glæsilegastir. Hægt að nálgast miða á Tix.is.s Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Dikta hefur notið mikilla vinsælda frá því hljómsveitin var stofnuð árið 1999, meðal annars var hún kjörin Vinsælasti flytjandinn á Íslensku tónlistarverðlaununum tvö ár í röð. Í dag kemur út ný plata frá Diktu sem ber titilinn Easy Street og er svo sannarlega til vitnis um að hljómsveitin hefur hvergi slegið slöku við. Platan var unnin á tveggja ára tímabili hérlendis og í Þýskalandi undir stjórn þýska upptökustjórans Sky van Hoff. Lögin Sink or Swim og We'll Meet Again hafa þegar heyrst af plötunni og hafa þau fengið gríðargóðar viðtökur á öldum ljósvakans og ríkir því mikil eftirvænting hjá aðdáendum eftir plötunni, sem verður einnig fáanleg á vínil, síðar í haust. Af þessu tilefni blæs Dikta til útgáfutónleika í Norðurljósum Hörpu þann 9. september þar sem öllu verður til tjaldað svo tónleikarnir megi verða sem glæsilegastir. Hægt að nálgast miða á Tix.is.s
Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira