Keith Richards hraunar yfir þungarokk og rapp Birgir Olgeirsson skrifar 4. september 2015 09:54 Keith Richards. Vísir/Getty Keith Richards, gítarleikari The Rolling Stones, er hvorki hrifinn af þungarokki eða rappi. Þetta segir hann í viðtali við The New York Daily News þar sem minnst er á í upphafi þess að sumir haldi því fram að rokkið sé dautt. Richards er hins vegar á því að það hafi alltaf verið dautt. „Það er eins og daufur dynkur fyrir mér. Flest bönd eru alveg hætt öllum áherslutilfærslum. Þetta er bara endalaust hnoð, engin upplyfting, engar áherslubreytingar.“ Hann er minna hrifinn af þungarokki. „Milljónir elska Metallica og Black Sabbath. Mér fannst þetta bara vera góður brandari.“ Og rapptónlistin fær einnig á baukinn frá gítarleikaranum. „Það er svolítið tilkomumikið hvað rappið gerði því það sýndi fram á að það er mikið af tóndaufu fólki til. Eina sem það þarf er trommutaktur og einhver að öskra yfir taktinn og allir eru ánægðir. Það er risamarkaður fyrir fólk sem getur ekki greint nótur.“ Richards er nú að kynna nýjustu sólóplötu sína, Crosseyed Heart, sem er væntanleg í verslanir 18. september. Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Keith Richards, gítarleikari The Rolling Stones, er hvorki hrifinn af þungarokki eða rappi. Þetta segir hann í viðtali við The New York Daily News þar sem minnst er á í upphafi þess að sumir haldi því fram að rokkið sé dautt. Richards er hins vegar á því að það hafi alltaf verið dautt. „Það er eins og daufur dynkur fyrir mér. Flest bönd eru alveg hætt öllum áherslutilfærslum. Þetta er bara endalaust hnoð, engin upplyfting, engar áherslubreytingar.“ Hann er minna hrifinn af þungarokki. „Milljónir elska Metallica og Black Sabbath. Mér fannst þetta bara vera góður brandari.“ Og rapptónlistin fær einnig á baukinn frá gítarleikaranum. „Það er svolítið tilkomumikið hvað rappið gerði því það sýndi fram á að það er mikið af tóndaufu fólki til. Eina sem það þarf er trommutaktur og einhver að öskra yfir taktinn og allir eru ánægðir. Það er risamarkaður fyrir fólk sem getur ekki greint nótur.“ Richards er nú að kynna nýjustu sólóplötu sína, Crosseyed Heart, sem er væntanleg í verslanir 18. september.
Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira