Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands er í fullum gangi yfir helgina en Vísir myndaði nokkra vel klædda gesti á fimmtudaginn. Hátíðin er í tjöldum og því er mikilvægt að vera í hlýjum fötum en það má aldrei gleyma að hugsa líka um útlitið á meðan.
Götutískan á Októberfest

Tengdar fréttir

Götutískan í MH
Vísir heimsótti Menntaskólann við Hamrahlíð og fékk að mynda best klæddu nemendurna.

Götutískan: Verzló
Menntaskólar landsins hófu göngu sína í vikunni og Vísir kíkti við í Verzló til þess að sjá hverju nemendur ætla að klæðast í haust.