Kiddi Magg hittir ekkert nema loft eftir gullfallega sendingu Gumma Ben | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2015 13:30 Gummi Ben með boltann. mynd/skjáskot Meistaraflokkur KR í knattspyrnu karla tók því létt á æfingu liðsins í hádeginu og skellti sér í körfubolta á parketi Íslandsmeistaranna. Sindri Snær Jenson, tískufrömuður og varamarkvörður KR, var með virkilega skemmtilega beina lýsingu frá leiknum á Twitter eins og sjá má hér. Í öðru liðinu voru Óskar Örn Hauksson, Gunnar Gunnarsson, Stefán Logi Magnússon, Hólmbert Aron Friðjólsson, Skúli Jón Friðgeirsson og Bjarni Guðjónsson. Á móti þeim voru Jónas Guðni Sævarsson, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Kristinn Jóhannes Magnússon, Aron Bjarki Jósepsson, Almarr Ormarsson og aðstoðarþjálfarinn Guðmundur Benediktsson. Óskar Örn Hauksson, framherji KR-inga, kemur úr Njarðvík og kann því ýmislegt fyrir sér í körfubolta. Njarðvík er auðvitað sigursælasta félag íslenska körfuboltans. Hann setti niður silkimjúkan þrist:Skari með mjööög snyrtilegan þrist #KRKarfapic.twitter.com/zlWyAJFYT7 — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur svo sannarlega hæðina í að spila körfubolta. Hann jafnaði leikinn með snyrtilegu sniðskoti:Þú kennir ekki hæð sagði einhver snillingurinn. Staðan 8-8. Grétar með lay up. pic.twitter.com/wF8MQU2urj — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Óskar Örn Hauksson hefur fengið viðurnefnið Air Canada í sumar vegna stökkkraftsins sem hann kom með í handfarangri frá Kanada fyrir tímabilið. Hann varði skot Almarrs Ormarssonar með tilþrifum:Skari með gott blokk á Almarr. pic.twitter.com/jWrixu0xD8 — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Fyndnasta atvik leiksins var þó klárlega þegar Kristinn Magnússon hitti ekkert nema loft eftir geggjaða sendingu frá aðstoðarþjálfaranum Guðmundi Benediktssyni. Menn verða að minnsta kosti að hitta hringinn eftir svona sendingar!AIR BALL frá @kiddijmagg eftir magnaða sendingu frá @GummiBenpic.twitter.com/6rjXsVeiCE — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Gummi Ben virðist kunna sitthvað fyrir sér í körfubolta:Skemmtilegar hreyfingar og 2 stig frá @GummiBenpic.twitter.com/bpN5BGvK7Y — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Þrátt fyrir loftboltann hjá Kidda Magg stóð liðið hans uppi sem sigurvegari..@sindrijensson 40-39 sigur hjá Jónasi, @Gretarsigfinnur@kiddijmagg@AronBjarki@almarrormars & @gummisig54 — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Íslenski körfuboltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Meistaraflokkur KR í knattspyrnu karla tók því létt á æfingu liðsins í hádeginu og skellti sér í körfubolta á parketi Íslandsmeistaranna. Sindri Snær Jenson, tískufrömuður og varamarkvörður KR, var með virkilega skemmtilega beina lýsingu frá leiknum á Twitter eins og sjá má hér. Í öðru liðinu voru Óskar Örn Hauksson, Gunnar Gunnarsson, Stefán Logi Magnússon, Hólmbert Aron Friðjólsson, Skúli Jón Friðgeirsson og Bjarni Guðjónsson. Á móti þeim voru Jónas Guðni Sævarsson, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Kristinn Jóhannes Magnússon, Aron Bjarki Jósepsson, Almarr Ormarsson og aðstoðarþjálfarinn Guðmundur Benediktsson. Óskar Örn Hauksson, framherji KR-inga, kemur úr Njarðvík og kann því ýmislegt fyrir sér í körfubolta. Njarðvík er auðvitað sigursælasta félag íslenska körfuboltans. Hann setti niður silkimjúkan þrist:Skari með mjööög snyrtilegan þrist #KRKarfapic.twitter.com/zlWyAJFYT7 — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur svo sannarlega hæðina í að spila körfubolta. Hann jafnaði leikinn með snyrtilegu sniðskoti:Þú kennir ekki hæð sagði einhver snillingurinn. Staðan 8-8. Grétar með lay up. pic.twitter.com/wF8MQU2urj — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Óskar Örn Hauksson hefur fengið viðurnefnið Air Canada í sumar vegna stökkkraftsins sem hann kom með í handfarangri frá Kanada fyrir tímabilið. Hann varði skot Almarrs Ormarssonar með tilþrifum:Skari með gott blokk á Almarr. pic.twitter.com/jWrixu0xD8 — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Fyndnasta atvik leiksins var þó klárlega þegar Kristinn Magnússon hitti ekkert nema loft eftir geggjaða sendingu frá aðstoðarþjálfaranum Guðmundi Benediktssyni. Menn verða að minnsta kosti að hitta hringinn eftir svona sendingar!AIR BALL frá @kiddijmagg eftir magnaða sendingu frá @GummiBenpic.twitter.com/6rjXsVeiCE — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Gummi Ben virðist kunna sitthvað fyrir sér í körfubolta:Skemmtilegar hreyfingar og 2 stig frá @GummiBenpic.twitter.com/bpN5BGvK7Y — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Þrátt fyrir loftboltann hjá Kidda Magg stóð liðið hans uppi sem sigurvegari..@sindrijensson 40-39 sigur hjá Jónasi, @Gretarsigfinnur@kiddijmagg@AronBjarki@almarrormars & @gummisig54 — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015
Íslenski körfuboltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti