Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. september 2015 19:33 Gary Martin hefur aðeins skorað tvö deildarmörk í sumar. vísir/valli „Við erum auðvitað bara svekktir, það er alltaf slæmt þegar stærsta lið landsins tapar 0-3 á heimavelli,“ sagði Gary Martin, leikmaður KR, svekktur eftir tapið fyrir Stjörnunni í dag. „Við skiljum ekki alveg hvað er í gangi en svona er fótbolti, þú vinnur suma leiki og þú tapar öðrum. Það eru mörg góð lið í þessari deild og svona er fótbolti.“ Gary byrjaði á bekknum í dag og hann var pirraður yfir því. „Auðvitað vil ég byrja leiki en svona er þetta, ég vel ekki liðið. Ég verð að gera mitt besta þegar ég kem inná og ég reyndi það þótt þetta væri erfið staða.“Óviss um framhaldið Gary sagðist ekkert vera farinn að hugsa út í framhaldið en að hann ætli sér ekki að sitja á bekknum á næsta tímabili. „Ég veit ekki hvað ég geri í framhaldinu en ég veit að ég er 24 árs gamall og ég verð að spila. Ég hef tvö ár í röð verið markahæstur í deildinni og það var engin heppni. Ég mun einbeita mér að þessum tveimur leikjum, ég er sigurvegari og vill vinna þessa tvo leiki og svo sjáum við til með framtíðina,“ sagði Gary sem vildi ekki segja hvar framtíðin lægi. „Markmiðið mitt er að spila, hvort sem það er hjá KR eða hjá öðru liði. Ég hef sannað það undanfarin ár og ég hef spilað í nokkrum stöðum á meðan. Það eina sem ég vill gera er að fara að spila aftur fótbolta og njóta þess.“FH keypti titilinn Gary gaf einnig viðtöl við aðra fjölmiðla að leik loknum. Þar sagði sumarið hafa verið martröð fyrir sig.„Ég er að ég held búinn að byrja sex leiki í deildinni. Ég hef ekki staðið mig en hef heldur ekki fengið tækifæri,“ sagði Gary. Sumarið eru vonbrigði að hans mati.„KR er byggt á velgengni, bikurum, en við höfum ekki náð í bikar. Þú getur samt ekki unnið deildina nema þú eyðir fáránlega miklum peningum eins og FH. Þeir keyptu deildina með mannskapnum sínum.” Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. 20. september 2015 19:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. 20. september 2015 19:15 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
„Við erum auðvitað bara svekktir, það er alltaf slæmt þegar stærsta lið landsins tapar 0-3 á heimavelli,“ sagði Gary Martin, leikmaður KR, svekktur eftir tapið fyrir Stjörnunni í dag. „Við skiljum ekki alveg hvað er í gangi en svona er fótbolti, þú vinnur suma leiki og þú tapar öðrum. Það eru mörg góð lið í þessari deild og svona er fótbolti.“ Gary byrjaði á bekknum í dag og hann var pirraður yfir því. „Auðvitað vil ég byrja leiki en svona er þetta, ég vel ekki liðið. Ég verð að gera mitt besta þegar ég kem inná og ég reyndi það þótt þetta væri erfið staða.“Óviss um framhaldið Gary sagðist ekkert vera farinn að hugsa út í framhaldið en að hann ætli sér ekki að sitja á bekknum á næsta tímabili. „Ég veit ekki hvað ég geri í framhaldinu en ég veit að ég er 24 árs gamall og ég verð að spila. Ég hef tvö ár í röð verið markahæstur í deildinni og það var engin heppni. Ég mun einbeita mér að þessum tveimur leikjum, ég er sigurvegari og vill vinna þessa tvo leiki og svo sjáum við til með framtíðina,“ sagði Gary sem vildi ekki segja hvar framtíðin lægi. „Markmiðið mitt er að spila, hvort sem það er hjá KR eða hjá öðru liði. Ég hef sannað það undanfarin ár og ég hef spilað í nokkrum stöðum á meðan. Það eina sem ég vill gera er að fara að spila aftur fótbolta og njóta þess.“FH keypti titilinn Gary gaf einnig viðtöl við aðra fjölmiðla að leik loknum. Þar sagði sumarið hafa verið martröð fyrir sig.„Ég er að ég held búinn að byrja sex leiki í deildinni. Ég hef ekki staðið mig en hef heldur ekki fengið tækifæri,“ sagði Gary. Sumarið eru vonbrigði að hans mati.„KR er byggt á velgengni, bikurum, en við höfum ekki náð í bikar. Þú getur samt ekki unnið deildina nema þú eyðir fáránlega miklum peningum eins og FH. Þeir keyptu deildina með mannskapnum sínum.”
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. 20. september 2015 19:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. 20. september 2015 19:15 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. 20. september 2015 19:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. 20. september 2015 19:15