Glæfralegt golfhögg Íslendings vekur heimsathygli - Myndband Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. október 2015 23:00 Þetta er ekki fyrir lofthrædda. Sigurður Hauksson Sigurður Hauksson, 19 ára íslenskur golfari, átti líklega tilþrif vikunnar þegar hann hélt golfbolta á lofti og sló hann í loftinu, á meðan hann stóð ofan á hinum þekkta klett Kjeragbolten í Rogalandi í Noregi. Eins og sjá á myndbandinu hér fyrir ofan er þetta ekki fyrir lofthrædda. Steinninn er í 984 metra hæð yfir sjávarmáli og er skorðaður á milli tveggja kletta. Fyrir neðan bíður ekkert nema hyldýpið en Sigurður lét það ekki á sig fá og hélt golfboltanum nokkru sinnum á lofti áður en hann tók netta sveiflu, standandi á klettinum. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum og hafa t.d. bæði Golf Channel og Golf Digest fjallað um athæfi Sigurðar. Blaðamaður Golf Digest virðist þó ekki hafa verið sérlega hrifinn af sveiflu Sigurðar og gagnrýnir hann hversu illa Sigurður færði þunga sinn á milli lappa í sveiflunni. Sumum virðist einfaldlega ekki vera hægt að gera til geðs. Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Sigurður Hauksson, 19 ára íslenskur golfari, átti líklega tilþrif vikunnar þegar hann hélt golfbolta á lofti og sló hann í loftinu, á meðan hann stóð ofan á hinum þekkta klett Kjeragbolten í Rogalandi í Noregi. Eins og sjá á myndbandinu hér fyrir ofan er þetta ekki fyrir lofthrædda. Steinninn er í 984 metra hæð yfir sjávarmáli og er skorðaður á milli tveggja kletta. Fyrir neðan bíður ekkert nema hyldýpið en Sigurður lét það ekki á sig fá og hélt golfboltanum nokkru sinnum á lofti áður en hann tók netta sveiflu, standandi á klettinum. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum og hafa t.d. bæði Golf Channel og Golf Digest fjallað um athæfi Sigurðar. Blaðamaður Golf Digest virðist þó ekki hafa verið sérlega hrifinn af sveiflu Sigurðar og gagnrýnir hann hversu illa Sigurður færði þunga sinn á milli lappa í sveiflunni. Sumum virðist einfaldlega ekki vera hægt að gera til geðs.
Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira