GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2015 11:30 Luke, Sverrir, Anakin og Óli á góðri stund. GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna, sem verður opnuð á morgun. Fyrsta borðið sem Óli spilaði er frá plánetunni Sullust, sem byggð er á Íslandi. „Bláa lónið er þarna, hraunið. Þér mun líða eins og þú sért í Drangey,“ segir Óli. Báðir eru þeir sammála um að leikurinn líti stórkostlega út. Óli sagði frá því að hann hefði komist í nánd við Svarthöfða sjálfan áður en upptakan hófst. „Þegar ég var að spila stóra bardagann, lenti ég í því að mæta Svarthöfða og ég, í alvöru, nánast skeit á mig. Veistu hvað hann er ógnandi.“ Það vildi þó svo skemmtilega til að Óli fékk að prófa að spila sem Svarhöfði. Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna, sem verður opnuð á morgun. Fyrsta borðið sem Óli spilaði er frá plánetunni Sullust, sem byggð er á Íslandi. „Bláa lónið er þarna, hraunið. Þér mun líða eins og þú sért í Drangey,“ segir Óli. Báðir eru þeir sammála um að leikurinn líti stórkostlega út. Óli sagði frá því að hann hefði komist í nánd við Svarthöfða sjálfan áður en upptakan hófst. „Þegar ég var að spila stóra bardagann, lenti ég í því að mæta Svarthöfða og ég, í alvöru, nánast skeit á mig. Veistu hvað hann er ógnandi.“ Það vildi þó svo skemmtilega til að Óli fékk að prófa að spila sem Svarhöfði.
Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira