PewDiePie kenndi Stephen Colbert að blóta á sænsku - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2015 19:10 Felix Kjellberg eða PewDiePie. Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem YouTube stjarnan PewDiePie, var gestur Stephen Colbert í þættinum Late Show á fimmtudagskvöldið. Þetta var í fyrsta sinn sem hann er gestur í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum, þó honum hafi brugðið fyrir í síðustu seríu South Park. Felix er stærsti aðilinn í svokölluðum LetsPlay myndböndum á YouTube og er rásin hans með flesta áskrifendur af öllum rásum myndbandaveitunnar. Á síðustu árum hefur stjarna hans stækkað hratt. Colbert notaði tækifærið til að halda lögfræðingum Late Show á tánum með því að láta þá þurfa að læra sænsk blótsyrði. Leikjavísir Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem YouTube stjarnan PewDiePie, var gestur Stephen Colbert í þættinum Late Show á fimmtudagskvöldið. Þetta var í fyrsta sinn sem hann er gestur í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum, þó honum hafi brugðið fyrir í síðustu seríu South Park. Felix er stærsti aðilinn í svokölluðum LetsPlay myndböndum á YouTube og er rásin hans með flesta áskrifendur af öllum rásum myndbandaveitunnar. Á síðustu árum hefur stjarna hans stækkað hratt. Colbert notaði tækifærið til að halda lögfræðingum Late Show á tánum með því að láta þá þurfa að læra sænsk blótsyrði.
Leikjavísir Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira