Kanónur sem koma okkur á kortið Magnús Guðmundsson skrifar 3. október 2015 13:00 Björn Thoroddsen gítarleikari, gullnöglin Gunnar Þórðarson og Robben Ford gítarleikari. Visir/Pjetur Í kvöld klukkan átta er efnt til mikillar gítarhátíðar í Háskólabíó undir heitinu Reykjavík Guitarama. Maðurinn á bak við þessa stóru tónleika og hátíð er Björn Thoroddsen gítarleikari og hann segist áður hafa staðið að sambærilegum viðburðum erlendis en nú sé loksins komið að Íslandi. „Þetta eru fyrst og fremst tónleikar í léttum dúr. Popp, rokk, kántrí, blús, djass og hreinlega allar tegundir svo fjölbreytnin er mikil en gítarinn alltaf í fronti. Það koma til okkar stórar stjörnur utan úr heimi til þess að taka þátt í þessu með okkur og þær stærstu eru Al Di Meola og Robben Ford, stórstjörnur í amerískum gítarleik og á heimsvísu í raun og veru. Al Di Meola hefur fjórum sinnum verið kosinn besti gítarleikari í heimi og Robben Ford hefur sex sinnum verið tilnefndur til Grammy-verðlauna þannig að þetta eru kanónur sem koma okkur á gítarkortið. En svo má nú ekki gleyma okkur hinum sem ætlum að spila en auk mín kemur Brynhildur Oddsdóttir sterk inn og svo verður með okkur Peo Alfonsi, ítalskur snillingur, og á trommum verður Jóhann Hjörleifsson og Róbert Þórhallsson á bassa.“ En Reykjavík Guitarama felur í sér meira en tónleika í kvöld þar sem í gær var Gullnöglin veitt í fyrsta sinn. „Með Gullnöglinni erum við að heiðra gítarleikara fyrir að hafa áhrif á íslenskan gítarleik. Að þessu sinni verður það Gunnar Þórðarson og er hann svo sannarlega vel að þessu kominn. Málið er að það vita allir hvað Gunni hefur gert og hvað gítarinn hefur leikið í höndunum á honum.“ Tónlist Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Í kvöld klukkan átta er efnt til mikillar gítarhátíðar í Háskólabíó undir heitinu Reykjavík Guitarama. Maðurinn á bak við þessa stóru tónleika og hátíð er Björn Thoroddsen gítarleikari og hann segist áður hafa staðið að sambærilegum viðburðum erlendis en nú sé loksins komið að Íslandi. „Þetta eru fyrst og fremst tónleikar í léttum dúr. Popp, rokk, kántrí, blús, djass og hreinlega allar tegundir svo fjölbreytnin er mikil en gítarinn alltaf í fronti. Það koma til okkar stórar stjörnur utan úr heimi til þess að taka þátt í þessu með okkur og þær stærstu eru Al Di Meola og Robben Ford, stórstjörnur í amerískum gítarleik og á heimsvísu í raun og veru. Al Di Meola hefur fjórum sinnum verið kosinn besti gítarleikari í heimi og Robben Ford hefur sex sinnum verið tilnefndur til Grammy-verðlauna þannig að þetta eru kanónur sem koma okkur á gítarkortið. En svo má nú ekki gleyma okkur hinum sem ætlum að spila en auk mín kemur Brynhildur Oddsdóttir sterk inn og svo verður með okkur Peo Alfonsi, ítalskur snillingur, og á trommum verður Jóhann Hjörleifsson og Róbert Þórhallsson á bassa.“ En Reykjavík Guitarama felur í sér meira en tónleika í kvöld þar sem í gær var Gullnöglin veitt í fyrsta sinn. „Með Gullnöglinni erum við að heiðra gítarleikara fyrir að hafa áhrif á íslenskan gítarleik. Að þessu sinni verður það Gunnar Þórðarson og er hann svo sannarlega vel að þessu kominn. Málið er að það vita allir hvað Gunni hefur gert og hvað gítarinn hefur leikið í höndunum á honum.“
Tónlist Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“