Ed Sheeran heldur áfram að slá í gegn: Tók Ain't No Sunshine Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2015 09:41 Tónlistamaðurinn Ed Sheeran hefur notið gríðarlegrar vinsældrar undanfarin ár og er í dag einn vinsælasti listamaðurinn í heiminum. Um síðustu helgi vakti órafmögnuð útgáfa hans og Beyoncé af laginu Drunk in Love mikla athygli en þau fluttu lagið saman á tónlistarhátíðinni Global Citizen Festival í Central Park í New York. Á miðvikudagskvöldið var hann mættur í spjallþáttinn The Late Show með Stephen Colbert en þar tók hann Ain’t No Sunshine eftir Bill Withers, og gerði það listavel. Hér að neðan má sjá frammistöðu Bretans. Tengdar fréttir Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. 28. september 2015 15:30 Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. 27. september 2015 20:42 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistamaðurinn Ed Sheeran hefur notið gríðarlegrar vinsældrar undanfarin ár og er í dag einn vinsælasti listamaðurinn í heiminum. Um síðustu helgi vakti órafmögnuð útgáfa hans og Beyoncé af laginu Drunk in Love mikla athygli en þau fluttu lagið saman á tónlistarhátíðinni Global Citizen Festival í Central Park í New York. Á miðvikudagskvöldið var hann mættur í spjallþáttinn The Late Show með Stephen Colbert en þar tók hann Ain’t No Sunshine eftir Bill Withers, og gerði það listavel. Hér að neðan má sjá frammistöðu Bretans.
Tengdar fréttir Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. 28. september 2015 15:30 Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. 27. september 2015 20:42 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. 28. september 2015 15:30
Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. 27. september 2015 20:42