10 ný lög vikunnar - Arca, Father John Misty og Naughty Boy Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. október 2015 13:45 Father John Misty vísir/getty Like an Animal - RÜFÜSÁströlsk sveit sem vinnur nú að sinni annarri plötu. Sú fyrri, Atlas, var vinsælasta plata heimalandsins árið 2013 en Like an Animal verður líklega að finna á plötu númer tvö. As Crazy As It Is - ZHU X A-Trak X KeznamdiTitillag fyrstu plötu ZHU sem væntanleg er á næstunni. A-Trak og Keznamdi voru honum innan handar við gerð þessa lags.Brought to the Water - DeafheavenÞriðja plata Deafheaven kemur út á morgun en hún hefur fengið nafnið New Bermuda. Aðdáendur hafa getað streymt plötunni í liðinni viku og er óhætt að fullyrða að platan sé hið minnsta á pari við síðustu plötur. Keep You on My Side - CHVRCHESSkoska raftríóið CHVRCHES gaf út sína aðra plötu fyrir síðustu helgi en platan fylgir á eftir hinni framúrskarandi The Bones of What You Believe. Það vottar örlítið fyrir „second album syndrome“ en inn á milli má finna ágæt lög. The Memo - Father John MistyFather Johm Misty er listamannsnafn Joshua Tillmann en hann var um skeið meðlimur Fleet Foxes. Síðasta áratuginn hefur hann gefið út fjölda af plötum, í upphafi undir eigin nafni en síðstu tvær sem Father John Misty. Save Me - MAJIKUm MAJIK er ekki margt vitað annað en að þeir eru tveir sem mynda hana og þeir koma frá London. Save Me er annað lag sveitarinnar og hefur gefið nokkuð góða raun. Soichiro - ArcaVenesúelamanninn Arca þarf ekki að kynna en hann hefur í gegnum tíðina unnið með listamönnum á borð við Kanye West, FKA Twigs og nú síðast Kanye West. Newmyer's Roof - Craig FinnFinn er þekktastur sem aðaldriffjöður New York sveitarinnar The Hold Steady. Önnur sólóplata hans, Faith in the Future, kom út í síðasta mánuði og þykir ágæt. Gone - Ofelia KÖrsnögg leit á netinu skilaði litlum upplýsingum um hver eða hverjir standa að baki Ofeliu K en lagið Gone má allavega heyra hér að neðan.Running (Lose it all) - Naughty Boy ft. Beyoncé, BenjaminNaughty Boy vinnur nú að sinni annarri plötu og er þetta fyrsta lagið sem heyrist af henni. Það er líklegt til að verða að gulli líkt og allt annað sem Beyoncé kemur nálægt. Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Like an Animal - RÜFÜSÁströlsk sveit sem vinnur nú að sinni annarri plötu. Sú fyrri, Atlas, var vinsælasta plata heimalandsins árið 2013 en Like an Animal verður líklega að finna á plötu númer tvö. As Crazy As It Is - ZHU X A-Trak X KeznamdiTitillag fyrstu plötu ZHU sem væntanleg er á næstunni. A-Trak og Keznamdi voru honum innan handar við gerð þessa lags.Brought to the Water - DeafheavenÞriðja plata Deafheaven kemur út á morgun en hún hefur fengið nafnið New Bermuda. Aðdáendur hafa getað streymt plötunni í liðinni viku og er óhætt að fullyrða að platan sé hið minnsta á pari við síðustu plötur. Keep You on My Side - CHVRCHESSkoska raftríóið CHVRCHES gaf út sína aðra plötu fyrir síðustu helgi en platan fylgir á eftir hinni framúrskarandi The Bones of What You Believe. Það vottar örlítið fyrir „second album syndrome“ en inn á milli má finna ágæt lög. The Memo - Father John MistyFather Johm Misty er listamannsnafn Joshua Tillmann en hann var um skeið meðlimur Fleet Foxes. Síðasta áratuginn hefur hann gefið út fjölda af plötum, í upphafi undir eigin nafni en síðstu tvær sem Father John Misty. Save Me - MAJIKUm MAJIK er ekki margt vitað annað en að þeir eru tveir sem mynda hana og þeir koma frá London. Save Me er annað lag sveitarinnar og hefur gefið nokkuð góða raun. Soichiro - ArcaVenesúelamanninn Arca þarf ekki að kynna en hann hefur í gegnum tíðina unnið með listamönnum á borð við Kanye West, FKA Twigs og nú síðast Kanye West. Newmyer's Roof - Craig FinnFinn er þekktastur sem aðaldriffjöður New York sveitarinnar The Hold Steady. Önnur sólóplata hans, Faith in the Future, kom út í síðasta mánuði og þykir ágæt. Gone - Ofelia KÖrsnögg leit á netinu skilaði litlum upplýsingum um hver eða hverjir standa að baki Ofeliu K en lagið Gone má allavega heyra hér að neðan.Running (Lose it all) - Naughty Boy ft. Beyoncé, BenjaminNaughty Boy vinnur nú að sinni annarri plötu og er þetta fyrsta lagið sem heyrist af henni. Það er líklegt til að verða að gulli líkt og allt annað sem Beyoncé kemur nálægt.
Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira