Steele enn í forystu á Silverado vellinum 17. október 2015 11:00 Pútterinn var ískaldur hjá Rory á öðrum hring. Getty Bandaríkjamaðurinn Brendan Steele leiðir enn á Frys.com mótinu en eftir tvo hringi er hann á 11 höggum undir pari. Steele lék hringinn í gær á 70 höggum eða tveimur undir pari sem dugði honum til þess að halda forystunni efir að hafa jafnað vallarmetið á Silverado vellinum á fyrsta hring. Nokkrir kylfingar deila öðru sætinu á níu höggum undir pari en aðstæður á öðrum hring í gær voru töluvert erfiðari en á þeim fyrsta. Rory McIlroy er meðal þátttakenda þar sem hann reynir að koma sér í betra keppnisform eftir meiðsli sem hann varð fyrir í sumar en hann er jafn í 19. sæti á fimm höggum undir pari. Hann átti mjög erfitt uppdráttar á öðrum hring þar sem hann missti hvert fuglapúttið á fætur öðru en með góðum hring í kvöld gæti hann blandað sér í baráttuna um sigurinn. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 21:00 í kvöld. Golf Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brendan Steele leiðir enn á Frys.com mótinu en eftir tvo hringi er hann á 11 höggum undir pari. Steele lék hringinn í gær á 70 höggum eða tveimur undir pari sem dugði honum til þess að halda forystunni efir að hafa jafnað vallarmetið á Silverado vellinum á fyrsta hring. Nokkrir kylfingar deila öðru sætinu á níu höggum undir pari en aðstæður á öðrum hring í gær voru töluvert erfiðari en á þeim fyrsta. Rory McIlroy er meðal þátttakenda þar sem hann reynir að koma sér í betra keppnisform eftir meiðsli sem hann varð fyrir í sumar en hann er jafn í 19. sæti á fimm höggum undir pari. Hann átti mjög erfitt uppdráttar á öðrum hring þar sem hann missti hvert fuglapúttið á fætur öðru en með góðum hring í kvöld gæti hann blandað sér í baráttuna um sigurinn. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 21:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira