Scott Piercy leiðir eftir 18 holur í Malasíu 29. október 2015 15:30 Piercy á fyrsta hring í nótt. Getty. CIMB Classic hófst í nótt en PGA-mótaröðin stoppar við í Kuala Lumpur um helgina. Bandaríkjamaðurinn Scott Piercy lék manna best á fyrsta hring og kom inn á 62 höggum eða tíu undir pari. Hann er með þriggja högga forystu á næsta mann sem er Japaninn Hideki Matsuyama á sjö undir en nokkrir kylfingar deila þriðja sætinu á sex undir, meðal annars Keegan Bradley. Nokkur stór nöfn gerðu sér ferð til Malasíu um helgina en þar má helst nefna fyrrum besta kylfing heims, Adam Scott, sem lék á 68 höggum eða fjórum undir. Þá kom Sergio Garcia inn á tveimur höggum undir, einu betra en Henrik Stenson sem er á einu höggi undir pari. CIMB Classic er ekki eina stóra mót helgarinnar en einn stærsti viðburður ársins á Evrópumótaröðinni fer einnig fram, Turkish Airlines Open. Það mót verður í beinni útsendingu alla helgina á Golfstöðinni en útsendingartíma má nálgast hér. Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
CIMB Classic hófst í nótt en PGA-mótaröðin stoppar við í Kuala Lumpur um helgina. Bandaríkjamaðurinn Scott Piercy lék manna best á fyrsta hring og kom inn á 62 höggum eða tíu undir pari. Hann er með þriggja högga forystu á næsta mann sem er Japaninn Hideki Matsuyama á sjö undir en nokkrir kylfingar deila þriðja sætinu á sex undir, meðal annars Keegan Bradley. Nokkur stór nöfn gerðu sér ferð til Malasíu um helgina en þar má helst nefna fyrrum besta kylfing heims, Adam Scott, sem lék á 68 höggum eða fjórum undir. Þá kom Sergio Garcia inn á tveimur höggum undir, einu betra en Henrik Stenson sem er á einu höggi undir pari. CIMB Classic er ekki eina stóra mót helgarinnar en einn stærsti viðburður ársins á Evrópumótaröðinni fer einnig fram, Turkish Airlines Open. Það mót verður í beinni útsendingu alla helgina á Golfstöðinni en útsendingartíma má nálgast hér.
Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira