Scott Piercy leiðir eftir 18 holur í Malasíu 29. október 2015 15:30 Piercy á fyrsta hring í nótt. Getty. CIMB Classic hófst í nótt en PGA-mótaröðin stoppar við í Kuala Lumpur um helgina. Bandaríkjamaðurinn Scott Piercy lék manna best á fyrsta hring og kom inn á 62 höggum eða tíu undir pari. Hann er með þriggja högga forystu á næsta mann sem er Japaninn Hideki Matsuyama á sjö undir en nokkrir kylfingar deila þriðja sætinu á sex undir, meðal annars Keegan Bradley. Nokkur stór nöfn gerðu sér ferð til Malasíu um helgina en þar má helst nefna fyrrum besta kylfing heims, Adam Scott, sem lék á 68 höggum eða fjórum undir. Þá kom Sergio Garcia inn á tveimur höggum undir, einu betra en Henrik Stenson sem er á einu höggi undir pari. CIMB Classic er ekki eina stóra mót helgarinnar en einn stærsti viðburður ársins á Evrópumótaröðinni fer einnig fram, Turkish Airlines Open. Það mót verður í beinni útsendingu alla helgina á Golfstöðinni en útsendingartíma má nálgast hér. Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
CIMB Classic hófst í nótt en PGA-mótaröðin stoppar við í Kuala Lumpur um helgina. Bandaríkjamaðurinn Scott Piercy lék manna best á fyrsta hring og kom inn á 62 höggum eða tíu undir pari. Hann er með þriggja högga forystu á næsta mann sem er Japaninn Hideki Matsuyama á sjö undir en nokkrir kylfingar deila þriðja sætinu á sex undir, meðal annars Keegan Bradley. Nokkur stór nöfn gerðu sér ferð til Malasíu um helgina en þar má helst nefna fyrrum besta kylfing heims, Adam Scott, sem lék á 68 höggum eða fjórum undir. Þá kom Sergio Garcia inn á tveimur höggum undir, einu betra en Henrik Stenson sem er á einu höggi undir pari. CIMB Classic er ekki eina stóra mót helgarinnar en einn stærsti viðburður ársins á Evrópumótaröðinni fer einnig fram, Turkish Airlines Open. Það mót verður í beinni útsendingu alla helgina á Golfstöðinni en útsendingartíma má nálgast hér.
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira