Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Stefán Árni Pálsson skrifar 22. október 2015 12:30 Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. Lagið er hljóðblandað af Daða Birgissyni, en Synthadelia records hjálpa til við útgáfu. Það fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á - að líða stundum eins og maður þurfi að halda aftur af sér, en finna svo fyrir frelsinu við að sleppa loksins af sér beislinu. Í kvöld fagnar hljómsveitin útgáfunni með tónleikum á Gauknum, auk þess að hita sig upp fyrir komandi tónleika á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves nú í byrjun nóvember. Á tónleikunum í kvöld munu einnig koma fram tónlistarkonurnar Harpa Fönn, Bláskjár og ÍRiS. Þess má geta að þær eru allar meðlimir í Grúsku Babúsku. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Íris Hrund Þórarinsdóttir. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Í ár gefur hljómsveitin út fimm laga myndtónaröð, en þegar hafa komið út myndbönd við Þjóðlagið, Fram og Grúskuvals. Síðasta myndbandið, Raddataktur, mun koma út yfir Airwaves. Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. Lagið er hljóðblandað af Daða Birgissyni, en Synthadelia records hjálpa til við útgáfu. Það fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á - að líða stundum eins og maður þurfi að halda aftur af sér, en finna svo fyrir frelsinu við að sleppa loksins af sér beislinu. Í kvöld fagnar hljómsveitin útgáfunni með tónleikum á Gauknum, auk þess að hita sig upp fyrir komandi tónleika á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves nú í byrjun nóvember. Á tónleikunum í kvöld munu einnig koma fram tónlistarkonurnar Harpa Fönn, Bláskjár og ÍRiS. Þess má geta að þær eru allar meðlimir í Grúsku Babúsku. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Íris Hrund Þórarinsdóttir. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Í ár gefur hljómsveitin út fimm laga myndtónaröð, en þegar hafa komið út myndbönd við Þjóðlagið, Fram og Grúskuvals. Síðasta myndbandið, Raddataktur, mun koma út yfir Airwaves.
Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira