Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Stefán Árni Pálsson skrifar 22. október 2015 12:30 Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. Lagið er hljóðblandað af Daða Birgissyni, en Synthadelia records hjálpa til við útgáfu. Það fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á - að líða stundum eins og maður þurfi að halda aftur af sér, en finna svo fyrir frelsinu við að sleppa loksins af sér beislinu. Í kvöld fagnar hljómsveitin útgáfunni með tónleikum á Gauknum, auk þess að hita sig upp fyrir komandi tónleika á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves nú í byrjun nóvember. Á tónleikunum í kvöld munu einnig koma fram tónlistarkonurnar Harpa Fönn, Bláskjár og ÍRiS. Þess má geta að þær eru allar meðlimir í Grúsku Babúsku. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Íris Hrund Þórarinsdóttir. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Í ár gefur hljómsveitin út fimm laga myndtónaröð, en þegar hafa komið út myndbönd við Þjóðlagið, Fram og Grúskuvals. Síðasta myndbandið, Raddataktur, mun koma út yfir Airwaves. Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. Lagið er hljóðblandað af Daða Birgissyni, en Synthadelia records hjálpa til við útgáfu. Það fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á - að líða stundum eins og maður þurfi að halda aftur af sér, en finna svo fyrir frelsinu við að sleppa loksins af sér beislinu. Í kvöld fagnar hljómsveitin útgáfunni með tónleikum á Gauknum, auk þess að hita sig upp fyrir komandi tónleika á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves nú í byrjun nóvember. Á tónleikunum í kvöld munu einnig koma fram tónlistarkonurnar Harpa Fönn, Bláskjár og ÍRiS. Þess má geta að þær eru allar meðlimir í Grúsku Babúsku. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Íris Hrund Þórarinsdóttir. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Í ár gefur hljómsveitin út fimm laga myndtónaröð, en þegar hafa komið út myndbönd við Þjóðlagið, Fram og Grúskuvals. Síðasta myndbandið, Raddataktur, mun koma út yfir Airwaves.
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira