Frumsýning á Vísi: GKR sendir frá sér nýtt lag og myndband Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. október 2015 08:00 Gaukur Grétuson betur þekktur sem GKR. Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hefur vakið mikla athygli að undanförnu, fyrir vasklega framgöngu í rappinu. GKR er með afar sérstakan stíl og er varla hægt að líkja honum við nokkurn annan. Þessi sérstaða hans hefur vakið upp forvitni og hefur hann stigið á stokk með helstu röppurum landsins. Í dag kemur út nýtt myndband frá GKR, við lag sem ber titilinn Morgunmatur. „Lagið fjallar í raun á nýstárlegan hátt um það að elta draumana sína. Í grunninn fjallar það um að vakna á morgnanna og þurfa að takast á við verkefni sem maður er ekki spenntur fyrir.“ GKR fékk Bjarna Felix Bjarnason til þess að vinna með sér í myndbandinu, en Bjarni tók upp Borgríki 1 og 2. „Við tókum upp víða. Meðal annars í eldhúsinu heima hjá mömmu, í Laugardalslaug eftir vinnu og fleiri skemmtilegum stöðum. Ég sá svo um eftirvinnsluna sjálfur,“ segir Gaukur sem leikstýrir myndbandinu einnig.Hann hefur verið duglegur að senda frá sér myndbönd sem hann hefur gert sjálfur. Þetta er fimmta myndbandið sem GKR sendir frá sér. Tónlist Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hefur vakið mikla athygli að undanförnu, fyrir vasklega framgöngu í rappinu. GKR er með afar sérstakan stíl og er varla hægt að líkja honum við nokkurn annan. Þessi sérstaða hans hefur vakið upp forvitni og hefur hann stigið á stokk með helstu röppurum landsins. Í dag kemur út nýtt myndband frá GKR, við lag sem ber titilinn Morgunmatur. „Lagið fjallar í raun á nýstárlegan hátt um það að elta draumana sína. Í grunninn fjallar það um að vakna á morgnanna og þurfa að takast á við verkefni sem maður er ekki spenntur fyrir.“ GKR fékk Bjarna Felix Bjarnason til þess að vinna með sér í myndbandinu, en Bjarni tók upp Borgríki 1 og 2. „Við tókum upp víða. Meðal annars í eldhúsinu heima hjá mömmu, í Laugardalslaug eftir vinnu og fleiri skemmtilegum stöðum. Ég sá svo um eftirvinnsluna sjálfur,“ segir Gaukur sem leikstýrir myndbandinu einnig.Hann hefur verið duglegur að senda frá sér myndbönd sem hann hefur gert sjálfur. Þetta er fimmta myndbandið sem GKR sendir frá sér.
Tónlist Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira