Birgir Leifur aftur undir pari og kemst áfram á lokastigið Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2015 14:35 vísir/daníel Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er kominn á lokastig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina eftir að spila undir pari á Alicante á Spáni fjórða daginn í röð. Birgir Leifur var á átta höggum undir pari fyrir lokahringinn á 2. stigi úrtökumótsins í dag og spilaði síðasta hringinn á einu höggi undir pari. Hann fór hringina fjóra á 275 höggum í heildina en níu höggum undir pari. Grunnvinnuna lagði hann á fyrsta hring þar sem hann spilaði frábærlega og var fimm höggum undir pari. Gefið var út í morgun að 18 efstu kylfingarnir á 2. stigi komast áfram og er ljóst að Birgir fer áfram þrátt fyrir að allir kylfingar hafi ekki lokið leik. Lokastigið fer einnig fram á Spáni og hefst á laugardaginn. Þetta er í tólfta sinn sem Birgir Leifur kemst þetta langt, en árið 2006 komst hann alla leið og komst einn á Evrópumótaröðina sem er sú næst sterkasta á eftir PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum. Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er kominn á lokastig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina eftir að spila undir pari á Alicante á Spáni fjórða daginn í röð. Birgir Leifur var á átta höggum undir pari fyrir lokahringinn á 2. stigi úrtökumótsins í dag og spilaði síðasta hringinn á einu höggi undir pari. Hann fór hringina fjóra á 275 höggum í heildina en níu höggum undir pari. Grunnvinnuna lagði hann á fyrsta hring þar sem hann spilaði frábærlega og var fimm höggum undir pari. Gefið var út í morgun að 18 efstu kylfingarnir á 2. stigi komast áfram og er ljóst að Birgir fer áfram þrátt fyrir að allir kylfingar hafi ekki lokið leik. Lokastigið fer einnig fram á Spáni og hefst á laugardaginn. Þetta er í tólfta sinn sem Birgir Leifur kemst þetta langt, en árið 2006 komst hann alla leið og komst einn á Evrópumótaröðina sem er sú næst sterkasta á eftir PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum.
Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira