Myndbandið er mjög krassandi og hefur það strax vakið mikla athygli. Arnar Guðni Jónsson, leikstýrir því og gerir vel.
Shades of Reykjavík kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2012 og hefur sveitin meðal annars unnið lag með Leoncie.
Indverska prinsessan í góðum félagskap og engum trekant.
Elli Grill, eða Elvar Heimisson, hefur vakið mikla athygli eftir að myndband birtist með honum og söngkonunni Leoncie. Þar syngja þau saman gamalt lag hennar, Enginn þríkantur. Myndbandið þykir vel heppnað en það er unnið af Shades of Reykjavík.
Nýjasti meðlimurinn fór nakin niður Skólavörðustíg til þess að komast í hópinn.