Volkswagen mun taka á sig aukaskatta vegna svindlbíla sinna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. nóvember 2015 10:32 Volkswagen-svindlið hefur haft mikil áhrif á fyrirtækið Vísir/getty Volkswagen Group hefur óskað eftir því að viðbótarálagning á skatta og gjöld vegna rangrar skráningar mengunarefna í útblæstri ökutækja frá Volkswagen muni falla á fyrirtækið en ekki eigendur þeirra bíla sem um ræðir. Þetta kemur fram í erindi sem Matthias Müller, forstjóri Volkswagen Group, hefur sent Bjarna Benediktssyni, fjármála- og viðskiptaráðherra, en ráðuneytið hefur að undanförnu haft til skoðunar áhrif rangrar skráningar mengunarefna í útblæstri ökutækja frá Volkswagen, annars vegar á innflytjendur ökutækjanna og hins vegar á eigendur þeirra.Sjá einnig: Skoða vörugjöld vegna VolkswagenVið álagningu vörugjalds og bifreiðagjalds á ökutæki er m.a. tekið mið af magni koltvísýrings í útblæstri. Tollstjóra er heimilt að endurákvarða gjöld allt að sex ár aftur í tímann. Ef útblástur bíla hefur verið ranglega skráður þá má innheimta vanreiknuð gjöld. Volkswagen Group hefur því óskað eftir því að öllum viðbótarkröfum sem skattayfirvöld hyggjast leggja á skatta og gjöld vegna þeirra bíla sem um ræðir falli á fyrirtækið. Volkswagen hyggst leiðrétta ranga skráningu á koltvísýringsútblæstri bifreiðanna og upplýsa skattyfirvöld um þær breytingar sem gerðar verða.Sjá einnig: Svona svindlaði VolkswagenSamkvæmt upplýsingum frá Heklu, umboðsaðila Volkswagen á Íslandi, mun þetta mál hafa áhrif á útreikninga opinberra gjalda hér á landi vegna 432 bíla.Volkswagen-hneykslið hefur haft mikil áhrif á fyrirtækið. Skipt hefur verið um stjórnendur og hlutabréf Volkswagen hafa hríðfallið í verði. Málið snýst um að ákveðnar tegundir voru útbúnar sérstökum svindlhugbúnaði sem gerði það að verkum að útblástur mældist minni í mælingarprófum en hann var í raun og veru. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Söluaukning Volkswagen í Bandaríkjunum í október Náði einnig söluaukningu í síðasta mánuði þrátt fyrir disilvélasvindlið. 30. október 2015 11:31 Díselsvindlið setti strik í reikninginn Volkswagen tapaði tæpum 500 milljörðum á þriðja ársfjórðungi. 28. október 2015 11:25 Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Volkswagen Group hefur óskað eftir því að viðbótarálagning á skatta og gjöld vegna rangrar skráningar mengunarefna í útblæstri ökutækja frá Volkswagen muni falla á fyrirtækið en ekki eigendur þeirra bíla sem um ræðir. Þetta kemur fram í erindi sem Matthias Müller, forstjóri Volkswagen Group, hefur sent Bjarna Benediktssyni, fjármála- og viðskiptaráðherra, en ráðuneytið hefur að undanförnu haft til skoðunar áhrif rangrar skráningar mengunarefna í útblæstri ökutækja frá Volkswagen, annars vegar á innflytjendur ökutækjanna og hins vegar á eigendur þeirra.Sjá einnig: Skoða vörugjöld vegna VolkswagenVið álagningu vörugjalds og bifreiðagjalds á ökutæki er m.a. tekið mið af magni koltvísýrings í útblæstri. Tollstjóra er heimilt að endurákvarða gjöld allt að sex ár aftur í tímann. Ef útblástur bíla hefur verið ranglega skráður þá má innheimta vanreiknuð gjöld. Volkswagen Group hefur því óskað eftir því að öllum viðbótarkröfum sem skattayfirvöld hyggjast leggja á skatta og gjöld vegna þeirra bíla sem um ræðir falli á fyrirtækið. Volkswagen hyggst leiðrétta ranga skráningu á koltvísýringsútblæstri bifreiðanna og upplýsa skattyfirvöld um þær breytingar sem gerðar verða.Sjá einnig: Svona svindlaði VolkswagenSamkvæmt upplýsingum frá Heklu, umboðsaðila Volkswagen á Íslandi, mun þetta mál hafa áhrif á útreikninga opinberra gjalda hér á landi vegna 432 bíla.Volkswagen-hneykslið hefur haft mikil áhrif á fyrirtækið. Skipt hefur verið um stjórnendur og hlutabréf Volkswagen hafa hríðfallið í verði. Málið snýst um að ákveðnar tegundir voru útbúnar sérstökum svindlhugbúnaði sem gerði það að verkum að útblástur mældist minni í mælingarprófum en hann var í raun og veru.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Söluaukning Volkswagen í Bandaríkjunum í október Náði einnig söluaukningu í síðasta mánuði þrátt fyrir disilvélasvindlið. 30. október 2015 11:31 Díselsvindlið setti strik í reikninginn Volkswagen tapaði tæpum 500 milljörðum á þriðja ársfjórðungi. 28. október 2015 11:25 Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37
Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44
Söluaukning Volkswagen í Bandaríkjunum í október Náði einnig söluaukningu í síðasta mánuði þrátt fyrir disilvélasvindlið. 30. október 2015 11:31
Díselsvindlið setti strik í reikninginn Volkswagen tapaði tæpum 500 milljörðum á þriðja ársfjórðungi. 28. október 2015 11:25