Jónas Guðni spilar með litla bróður næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2015 10:52 Jónas Guðni Sævarsson í leik með KR síðasta sumar. Vísir/Andri Marinó Jónas Guðni Sævarsson er kominn heim því þessi 32 ára miðjumaður hefur ákveðið að spila með Keflvíkingum í 1. deildinni í fótbolta næsta sumar. Jónas Guðni hefur gert tveggja ára samning við Keflavík en liðið féll úr Pepsi-deildinni í haust. Þetta kemur fram á Víkurfréttum. „Nonni Ben formaður hringdi í mig og sagði, „Nú þarft þú að koma heim, við þurfum á þér að halda.“ Það kveikti í mér og vakti upp Keflvíkinginn í mér. Svo hringdi pabbi líka í mig og sagði, „Jónas, það vilja allir að þú komir heim. Þannig að ég er að koma heim,“ sagði Jónas Guðni í viðtali við Víkurfréttir í dag. Jónas Guðni lék síðast með Keflavíkurliðinu sumarið 2007 en árið eftir fór hann í KR. Jónas Guðni var í KR næstu tvö árin og svo undanfarin þrjú tímabil eftir að hann snéri heim úr atvinnumennsku í Svíþjóð. Það hafði áður komið fram að Jónas Guðni væri hættur hjá KR og vitað var að mörg félög höfðu áhuga á að fá hann til sín. Jónas Guðni valdi hinsvegar að spila næstu tvö tímabil með sínu uppeldisfélagi. Þetta þýðir að Jónas Guðni mun spila með yngsta bróður sínum næsta sumar en Fannar Orri Sævarsson steig sín fyrstu skref með meistaraflokknum á nýloknu tímabili. „Hann á töff tíma framundan. Þetta verður erfitt fyrir hann á æfingum því ég mun láta hann finna fyrir því,“ segir Jónas í fyrrnefndu viðtali við Víkurfréttir. Jónas Guðni lék á sínum tíma 79 leiki með Keflavík í efstu deild en hann var í stóru hlutverki þegar liðið vann sér síðast sæti í efstu deild sumarið 2003. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Keflavík vill fá Jónas Guðna heim: „Hann er sætasta stelpan á ballinu“ Miðjumaðurinn öflugi er laus allra mála frá KR og uppeldisfélagið vill fá hann heim í Bítlabæinn. 11. nóvember 2015 11:30 Jónas Guðni farinn frá KR KR og miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hafa komist að samkomulagi um starfslok. 11. nóvember 2015 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira
Jónas Guðni Sævarsson er kominn heim því þessi 32 ára miðjumaður hefur ákveðið að spila með Keflvíkingum í 1. deildinni í fótbolta næsta sumar. Jónas Guðni hefur gert tveggja ára samning við Keflavík en liðið féll úr Pepsi-deildinni í haust. Þetta kemur fram á Víkurfréttum. „Nonni Ben formaður hringdi í mig og sagði, „Nú þarft þú að koma heim, við þurfum á þér að halda.“ Það kveikti í mér og vakti upp Keflvíkinginn í mér. Svo hringdi pabbi líka í mig og sagði, „Jónas, það vilja allir að þú komir heim. Þannig að ég er að koma heim,“ sagði Jónas Guðni í viðtali við Víkurfréttir í dag. Jónas Guðni lék síðast með Keflavíkurliðinu sumarið 2007 en árið eftir fór hann í KR. Jónas Guðni var í KR næstu tvö árin og svo undanfarin þrjú tímabil eftir að hann snéri heim úr atvinnumennsku í Svíþjóð. Það hafði áður komið fram að Jónas Guðni væri hættur hjá KR og vitað var að mörg félög höfðu áhuga á að fá hann til sín. Jónas Guðni valdi hinsvegar að spila næstu tvö tímabil með sínu uppeldisfélagi. Þetta þýðir að Jónas Guðni mun spila með yngsta bróður sínum næsta sumar en Fannar Orri Sævarsson steig sín fyrstu skref með meistaraflokknum á nýloknu tímabili. „Hann á töff tíma framundan. Þetta verður erfitt fyrir hann á æfingum því ég mun láta hann finna fyrir því,“ segir Jónas í fyrrnefndu viðtali við Víkurfréttir. Jónas Guðni lék á sínum tíma 79 leiki með Keflavík í efstu deild en hann var í stóru hlutverki þegar liðið vann sér síðast sæti í efstu deild sumarið 2003.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Keflavík vill fá Jónas Guðna heim: „Hann er sætasta stelpan á ballinu“ Miðjumaðurinn öflugi er laus allra mála frá KR og uppeldisfélagið vill fá hann heim í Bítlabæinn. 11. nóvember 2015 11:30 Jónas Guðni farinn frá KR KR og miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hafa komist að samkomulagi um starfslok. 11. nóvember 2015 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira
Keflavík vill fá Jónas Guðna heim: „Hann er sætasta stelpan á ballinu“ Miðjumaðurinn öflugi er laus allra mála frá KR og uppeldisfélagið vill fá hann heim í Bítlabæinn. 11. nóvember 2015 11:30
Jónas Guðni farinn frá KR KR og miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hafa komist að samkomulagi um starfslok. 11. nóvember 2015 09:00