Málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 11. nóvember 2015 19:30 Birgir Jakobsson landlæknir telur koma til greina að setja lög til að fyrirbyggja sakamál gegn heilbrigðisstarfsfólki fyrir brot sem ekki eru framin af ásetningi. Mistök við lyfjagjafir eru algengustu frávikin í heilbrigðiskerfinu. Birgir segir þau óhjákvæmileg þegar mannleg hönd komi nærri og málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir. Hann segist vona að við stefnum ekki í ameríska kerfið þar sem slík mál séu algeng. Mannleg mistök eru algeng Starfsfólk í heilbrigðisgeiranum bíður milli vonar og ótta eftir dómi í máli hjúkrunarfræðingsins sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Birgir bendir á að fyrir nokkrum árum hafi sænsk rannsókn leitt í ljós að það verði mistök við lyfjagjafir í 20 til 30 prósentum allra tilfella. Flest eru minniháttar en stundum eru afleiðingarnar alvarlegar. Birgir Jakobsson, landlæknir.Vísir/Friðrik Ný tölvutækni hefur þó fækkað slíkum mistökum. Ásetningsbrot eru sjaldgæf Birgir segir að það þurfi þó að rannsaka öll alvarleg atvik I heilbrigðiskerfinu og leita af sér allan grun um að mistök hafi ekki verið gerð af ásetningi eða fyrir vítaverðan trassaskap. Slíkt sé hinsvegar afar sjaldgæft í heilbrigðiskerfinu. Til þess að hægt sé að rannsaka brot þurfi þó að tilkynna þau og það sé hætt við því að fólk geri það síður ef það geti átt von á því að verða lögsótt. Þá séu mistökin til að læra af þeim, ef við fáum ekki að vita um þau, sé hætt við því að við lærum ekki neitt. Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Landspítalinn Tengdar fréttir Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11. nóvember 2015 19:00 Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5. nóvember 2015 13:44 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5. nóvember 2015 11:06 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59 #þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8. nóvember 2015 22:01 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Birgir Jakobsson landlæknir telur koma til greina að setja lög til að fyrirbyggja sakamál gegn heilbrigðisstarfsfólki fyrir brot sem ekki eru framin af ásetningi. Mistök við lyfjagjafir eru algengustu frávikin í heilbrigðiskerfinu. Birgir segir þau óhjákvæmileg þegar mannleg hönd komi nærri og málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir. Hann segist vona að við stefnum ekki í ameríska kerfið þar sem slík mál séu algeng. Mannleg mistök eru algeng Starfsfólk í heilbrigðisgeiranum bíður milli vonar og ótta eftir dómi í máli hjúkrunarfræðingsins sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Birgir bendir á að fyrir nokkrum árum hafi sænsk rannsókn leitt í ljós að það verði mistök við lyfjagjafir í 20 til 30 prósentum allra tilfella. Flest eru minniháttar en stundum eru afleiðingarnar alvarlegar. Birgir Jakobsson, landlæknir.Vísir/Friðrik Ný tölvutækni hefur þó fækkað slíkum mistökum. Ásetningsbrot eru sjaldgæf Birgir segir að það þurfi þó að rannsaka öll alvarleg atvik I heilbrigðiskerfinu og leita af sér allan grun um að mistök hafi ekki verið gerð af ásetningi eða fyrir vítaverðan trassaskap. Slíkt sé hinsvegar afar sjaldgæft í heilbrigðiskerfinu. Til þess að hægt sé að rannsaka brot þurfi þó að tilkynna þau og það sé hætt við því að fólk geri það síður ef það geti átt von á því að verða lögsótt. Þá séu mistökin til að læra af þeim, ef við fáum ekki að vita um þau, sé hætt við því að við lærum ekki neitt.
Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Landspítalinn Tengdar fréttir Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11. nóvember 2015 19:00 Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5. nóvember 2015 13:44 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5. nóvember 2015 11:06 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59 #þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8. nóvember 2015 22:01 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11. nóvember 2015 19:00
Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5. nóvember 2015 13:44
Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5. nóvember 2015 11:06
Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59
#þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8. nóvember 2015 22:01