Nýtt lag með Bubba: Platan er bara unnin með konum Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2015 09:35 Bubbi gefur út nýja plötu. vísir „Ný plata er að koma út, hún heitir 18 konur og er bara unnin með konum,“ segir tónlistamaðurinn Bubbi Morthens sem frumflutti nýtt lag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Bubbi segir að aðeins konur spili á þessari plötu. „Þetta er rokk, pönk, popp og folk. Það er meira eða minna verið að syngja um konur á þessari plötu. Ég er að syngja um atburði sem ég hef lesið í blöðunum, andlát fjórtán ára stúlku, þarna er ég að syngja um flóttafólk sem hefur komið til Íslands, ég er að syngja um konurnar sem var drekkt í drekkingahyl, ég er að syngja lag til dóttur minnar og margt fleira.“ Bubbi segir að platan sé bæði hugljúf og rammpólitísk. Lagið Þarna flýgur ríka fólkið var spilað í fyrsta sinn í þættinum og heyra má það hér að neðan. Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Ný plata er að koma út, hún heitir 18 konur og er bara unnin með konum,“ segir tónlistamaðurinn Bubbi Morthens sem frumflutti nýtt lag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Bubbi segir að aðeins konur spili á þessari plötu. „Þetta er rokk, pönk, popp og folk. Það er meira eða minna verið að syngja um konur á þessari plötu. Ég er að syngja um atburði sem ég hef lesið í blöðunum, andlát fjórtán ára stúlku, þarna er ég að syngja um flóttafólk sem hefur komið til Íslands, ég er að syngja um konurnar sem var drekkt í drekkingahyl, ég er að syngja lag til dóttur minnar og margt fleira.“ Bubbi segir að platan sé bæði hugljúf og rammpólitísk. Lagið Þarna flýgur ríka fólkið var spilað í fyrsta sinn í þættinum og heyra má það hér að neðan.
Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira