Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2015 10:25 Almar er á degi fjögur. vísir Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Almar ætlar sér að vera þar í heila viku og er ástæðan lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Mikið hefur verið fjallað um Almar í fjölmiðlum hér innanlands sem og fjölmiðlum um allan heima. Fólk virðist hafa gríðarlegan áhuga á Almari og þegar þessi frétt er skrifuð er það mat rúmlega sjötíu prósenta lesenda að hann eigi eftir að þrauka í heila viku. Sjá einnig: Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Mikil umræða hefur verið á Twitter um karlinn í kassanum og eru notendur að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa.Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar #nakinníkassa— Anna Fríða (@AnnaFridaGisla) December 3, 2015 #nakinnikassa Tweets Bein útsending Menning Tengdar fréttir Sjúkraþjálfari um Almar: „Engum kroppi hollt" „Hann verður eflaust lemstraður og aumur þegar hann kemur úr kassanum.“ 2. desember 2015 22:56 Kassinn er að fyllast af drasli Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 12:30 Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 16:30 Mamma Almars: „Ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur“ Fagnaði því þegar Almar fékk gulrætur og mandarínur í kvöld. „Ég hef bara séð hann borða snakk“ 2. desember 2015 21:42 Svona baðar þú þig ef þú ert fastur í glerkassa Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 14:40 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Almar ætlar sér að vera þar í heila viku og er ástæðan lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Mikið hefur verið fjallað um Almar í fjölmiðlum hér innanlands sem og fjölmiðlum um allan heima. Fólk virðist hafa gríðarlegan áhuga á Almari og þegar þessi frétt er skrifuð er það mat rúmlega sjötíu prósenta lesenda að hann eigi eftir að þrauka í heila viku. Sjá einnig: Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Mikil umræða hefur verið á Twitter um karlinn í kassanum og eru notendur að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa.Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar #nakinníkassa— Anna Fríða (@AnnaFridaGisla) December 3, 2015 #nakinnikassa Tweets Bein útsending
Menning Tengdar fréttir Sjúkraþjálfari um Almar: „Engum kroppi hollt" „Hann verður eflaust lemstraður og aumur þegar hann kemur úr kassanum.“ 2. desember 2015 22:56 Kassinn er að fyllast af drasli Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 12:30 Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 16:30 Mamma Almars: „Ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur“ Fagnaði því þegar Almar fékk gulrætur og mandarínur í kvöld. „Ég hef bara séð hann borða snakk“ 2. desember 2015 21:42 Svona baðar þú þig ef þú ert fastur í glerkassa Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 14:40 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira
Sjúkraþjálfari um Almar: „Engum kroppi hollt" „Hann verður eflaust lemstraður og aumur þegar hann kemur úr kassanum.“ 2. desember 2015 22:56
Kassinn er að fyllast af drasli Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 12:30
Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 16:30
Mamma Almars: „Ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur“ Fagnaði því þegar Almar fékk gulrætur og mandarínur í kvöld. „Ég hef bara séð hann borða snakk“ 2. desember 2015 21:42
Svona baðar þú þig ef þú ert fastur í glerkassa Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 14:40