Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2015 16:30 Mikið að gerast hjá sigurvegara Ísland Got Talent. vísir/andri marinó Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor. Fyrsta plata Öldu Dísar, Heim, kom út á föstudaginn og er til sölu í verslunum Hagkaups og Pennans Eymundssonar um land allt ásamt öðrum sérvöldum verslunum. Alda hélt reyndar fyrstu útgáfutónleikana í Rifi í Snæfellsbæ á fimmtudaginn síðastliðinn og var mikil ánægja með þá tónleika en Alda Dís er að vestan. Platan sjálf er unnin með StopWaitGo og fleirum. Alda á texta og lag í flestum ef ekki öllum lögunum ásamt því að vera með eitt tökulag Í Hjarta Mér eftir Bubba Morthens sem Egó gaf út á sínum tíma. Sá dúett, með Bubba fór í útvarpsspilun fyrir viku síðan og er spilað á öllum helstu útvarpsstöðvum landsins.Hér má tryggja sér miða á útgáfutónleika hennar. Menning Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor. Fyrsta plata Öldu Dísar, Heim, kom út á föstudaginn og er til sölu í verslunum Hagkaups og Pennans Eymundssonar um land allt ásamt öðrum sérvöldum verslunum. Alda hélt reyndar fyrstu útgáfutónleikana í Rifi í Snæfellsbæ á fimmtudaginn síðastliðinn og var mikil ánægja með þá tónleika en Alda Dís er að vestan. Platan sjálf er unnin með StopWaitGo og fleirum. Alda á texta og lag í flestum ef ekki öllum lögunum ásamt því að vera með eitt tökulag Í Hjarta Mér eftir Bubba Morthens sem Egó gaf út á sínum tíma. Sá dúett, með Bubba fór í útvarpsspilun fyrir viku síðan og er spilað á öllum helstu útvarpsstöðvum landsins.Hér má tryggja sér miða á útgáfutónleika hennar.
Menning Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira