Ó, helga nótt og fleiri perlur jólatónlistar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2015 10:15 Schola cantorum sér um hátíðastemningu á hádegistónleikunum. Fjölbreytt aðventu- og jólatónlist verður flutt á hádegistónleikum kórsins Schola cantorum í Hallgrímskirkju á morgun, 18. desember. Lög eins og Ó, helga nótt, Wexford Carol, Nóttin var sú ágæt ein, Það aldin út er sprungið, Lux aurumque eftir Whitacer, Josef and the Angel eftir Hafliða Hallgrímsson og fleiri perlur. Einsöngvarar úr röðum kórsins verða Fjölnir Ólafsson bassi, Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran og Ragnheiður Sara Grímsdóttir sópran. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Mjög annasömu ári er að ljúka hjá kórnum. Auk þess að hafa lokið upptökum á geisladiski fyrir erlendan markað hefur kórinn komið fram á um tuttugu tónleikum, meðal annars á vikulegum hádegistónleikum sínum í Hallgrímskirkju í sumar, á Kirkjulistahátíð í ágúst og Culture Scapes í Sviss í nóvember. Þetta eru síðustu aðventutónleikar Schola cantorum á Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju og tilvalið að njóta fallegrar tónlistar í hátíðlegu umhverfi. Tónleikarnir standa í um það bil hálfa klukkustund. Miðasala er á midi.is og við innganginn. Miðaverð er 2.500 krónur en námsmenn og listvinir kirkjunnar greiða hálft gjald. Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Fjölbreytt aðventu- og jólatónlist verður flutt á hádegistónleikum kórsins Schola cantorum í Hallgrímskirkju á morgun, 18. desember. Lög eins og Ó, helga nótt, Wexford Carol, Nóttin var sú ágæt ein, Það aldin út er sprungið, Lux aurumque eftir Whitacer, Josef and the Angel eftir Hafliða Hallgrímsson og fleiri perlur. Einsöngvarar úr röðum kórsins verða Fjölnir Ólafsson bassi, Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran og Ragnheiður Sara Grímsdóttir sópran. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Mjög annasömu ári er að ljúka hjá kórnum. Auk þess að hafa lokið upptökum á geisladiski fyrir erlendan markað hefur kórinn komið fram á um tuttugu tónleikum, meðal annars á vikulegum hádegistónleikum sínum í Hallgrímskirkju í sumar, á Kirkjulistahátíð í ágúst og Culture Scapes í Sviss í nóvember. Þetta eru síðustu aðventutónleikar Schola cantorum á Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju og tilvalið að njóta fallegrar tónlistar í hátíðlegu umhverfi. Tónleikarnir standa í um það bil hálfa klukkustund. Miðasala er á midi.is og við innganginn. Miðaverð er 2.500 krónur en námsmenn og listvinir kirkjunnar greiða hálft gjald.
Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira