Rory McIlroy trúlofaður á ný 14. desember 2015 23:15 Rory og Erica(til hægri) á góðri stundu. Getty Það er sjaldan lognmolla í kring um Rory Mcilroy en nú berast sögusagnir af því að hann sé búin að trúlofa sig á ný. Það hefur verið töluverður fréttaflutningur af einkalífi Rory í gegn um tíðina en fyrir tveimur árum trúlofuðu hann og tennisstjarnan Caroline Wozniaki sig. Rory hætti þó við nokkrum mánuðum seinna og eftir það flosnaði upp úr sambandinu en hann sagðist á þeim tíma ekki vera tilbúinn í hjónaband. Það virðist þó margt hafa breyst einu og hálfu ári en Reuters fréttastofan greindi frá því fyrr í vikunni að hann og Erica Stoll hefðu trúlofað sig. Erica er fyrrum starfsmaður PGA-mótaraðarinnar en þau kynntust fyrst árið 2012 þegar að hún hjálpaði Rory að ná teig í Ryder-bikarnum eftir að hann svaf yfir sig. Golf Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það er sjaldan lognmolla í kring um Rory Mcilroy en nú berast sögusagnir af því að hann sé búin að trúlofa sig á ný. Það hefur verið töluverður fréttaflutningur af einkalífi Rory í gegn um tíðina en fyrir tveimur árum trúlofuðu hann og tennisstjarnan Caroline Wozniaki sig. Rory hætti þó við nokkrum mánuðum seinna og eftir það flosnaði upp úr sambandinu en hann sagðist á þeim tíma ekki vera tilbúinn í hjónaband. Það virðist þó margt hafa breyst einu og hálfu ári en Reuters fréttastofan greindi frá því fyrr í vikunni að hann og Erica Stoll hefðu trúlofað sig. Erica er fyrrum starfsmaður PGA-mótaraðarinnar en þau kynntust fyrst árið 2012 þegar að hún hjálpaði Rory að ná teig í Ryder-bikarnum eftir að hann svaf yfir sig.
Golf Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira