Jackson og Leonard bestu leikmenn vikunnar í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2015 09:30 Kawhi Leonard hélt upp á útnefninguna með því að eiga flottan leik í nótt. Vísir/AFP Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni.Reggie Jackson og félagar í Detroit Pistons unnu 2 af 3 leikjum sínum í vikunni og Jackson var með 29,3 stig, 6,3 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann skoraði yfir 30 stig í tveimur þessara leikja og var í aðalhlutverki í fjórðu framlengingunni þegar Detroit vann 147-144 á nágrönnunum úr Chicago Bulls.Kawhi Leonard og félagar í San Antonio Spurs unnu alla þrjá leiki sína í vikunni og Leonard var með 22,7 stig, 6,3 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,9 stolna bolta að meðaltali. Hann hitti úr 56,4 prósent skota sinna. Besti leikur hans var í sigri á Washington Wizards þar sem hann skoraði 27 stig.Aðrir leikmenn sem voru tilnefndir í þessari viku voru þeir Paul Millsap (Atlanta), LeBron James (Cleveland), Andre Drummond (Detroit), Klay Thompson (Golden State), Andrew Wiggins (Minnesota), Carmelo Anthony (New York), Nikola Vucevic (Orlando) og DeMar DeRozan (Toronto).Leikmenn vikunnar til þessa á NBA-tímabilinu 27. okt – 1. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 2. til 8. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og James Harden (Houston Rockets) 9. til 15. nóv. Nicolas Batum (Charlotte Hornets) og DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) 16. til 22. nóv. LeBron James (Cleveland Cavaliers) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 23. til 29. nóv. Paul George (Indiana Pacers) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 30. nóv. til 6. des. Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 7. til 13. des. DeMar DeRozan (Toronto Raptors) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 14. til 20. des Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Kawhi Leonard (San Antonio Spurs) NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni.Reggie Jackson og félagar í Detroit Pistons unnu 2 af 3 leikjum sínum í vikunni og Jackson var með 29,3 stig, 6,3 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann skoraði yfir 30 stig í tveimur þessara leikja og var í aðalhlutverki í fjórðu framlengingunni þegar Detroit vann 147-144 á nágrönnunum úr Chicago Bulls.Kawhi Leonard og félagar í San Antonio Spurs unnu alla þrjá leiki sína í vikunni og Leonard var með 22,7 stig, 6,3 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,9 stolna bolta að meðaltali. Hann hitti úr 56,4 prósent skota sinna. Besti leikur hans var í sigri á Washington Wizards þar sem hann skoraði 27 stig.Aðrir leikmenn sem voru tilnefndir í þessari viku voru þeir Paul Millsap (Atlanta), LeBron James (Cleveland), Andre Drummond (Detroit), Klay Thompson (Golden State), Andrew Wiggins (Minnesota), Carmelo Anthony (New York), Nikola Vucevic (Orlando) og DeMar DeRozan (Toronto).Leikmenn vikunnar til þessa á NBA-tímabilinu 27. okt – 1. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 2. til 8. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og James Harden (Houston Rockets) 9. til 15. nóv. Nicolas Batum (Charlotte Hornets) og DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) 16. til 22. nóv. LeBron James (Cleveland Cavaliers) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 23. til 29. nóv. Paul George (Indiana Pacers) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 30. nóv. til 6. des. Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 7. til 13. des. DeMar DeRozan (Toronto Raptors) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 14. til 20. des Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Kawhi Leonard (San Antonio Spurs)
NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira