Hversu mikil stjarna þarftu að vera til að fá að gera þetta | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 11:30 LeBron James. Vísir/EPA LeBron James er frábær körfuboltamaður og það er ekkert grín að reyna að stoppa þennan 203 sentímetra og 113 kílóa stórbrotna íþróttamann þegar hann keyrir upp körfuboltavöllinn. James er ein allra stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta og það fer orðið ekkert á milli mála að hann fær sérmeðferð hjá dómurum deildarinnar. Gott dæmi um þetta er atvik sem gerðist í leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder á dögunum. LeBron James átti mjög fínan leik í þessum leik, skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri. Strákarnir á The Open Court fésbókarsíðunni vöktu hinsvegar athygli á því sem "Kóngurinn" komst meðal annars upp með í umræddum leik. Kevin Durant var þá að reyna að stöðva LeBron James en gat þá ekkert annað en yppt öxlum. LeBron James tókst nefnilega að rekja boltann, gefa á sjálfan sig, nota olnbogann til að komast framhjá Durant, skipta fimm sinnum um stöðufót og taka tíu skref áður en hann setti boltann í körfuna. Það er ekki hægt að ætlast til þess að kevin Durant eða einhver annar varnarmaður í NBA-deildinni geti stöðvað LeBron James þegar hann kemst upp með að teygja reglurnar svona mikið. Þessi mögnuðu sóknartilþrif LeBron James má sjá hér fyrir neðan sem og það sem NBA-deildin klippti saman með LeBron James í leiknum.LeBron: 1 dribble, 1 self pass, 5 pivots, 10 steps, 0 travel calls:(Lenny CarlosPosted by Open Court on 20. desember 2015 NBA Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Sjá meira
LeBron James er frábær körfuboltamaður og það er ekkert grín að reyna að stoppa þennan 203 sentímetra og 113 kílóa stórbrotna íþróttamann þegar hann keyrir upp körfuboltavöllinn. James er ein allra stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta og það fer orðið ekkert á milli mála að hann fær sérmeðferð hjá dómurum deildarinnar. Gott dæmi um þetta er atvik sem gerðist í leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder á dögunum. LeBron James átti mjög fínan leik í þessum leik, skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri. Strákarnir á The Open Court fésbókarsíðunni vöktu hinsvegar athygli á því sem "Kóngurinn" komst meðal annars upp með í umræddum leik. Kevin Durant var þá að reyna að stöðva LeBron James en gat þá ekkert annað en yppt öxlum. LeBron James tókst nefnilega að rekja boltann, gefa á sjálfan sig, nota olnbogann til að komast framhjá Durant, skipta fimm sinnum um stöðufót og taka tíu skref áður en hann setti boltann í körfuna. Það er ekki hægt að ætlast til þess að kevin Durant eða einhver annar varnarmaður í NBA-deildinni geti stöðvað LeBron James þegar hann kemst upp með að teygja reglurnar svona mikið. Þessi mögnuðu sóknartilþrif LeBron James má sjá hér fyrir neðan sem og það sem NBA-deildin klippti saman með LeBron James í leiknum.LeBron: 1 dribble, 1 self pass, 5 pivots, 10 steps, 0 travel calls:(Lenny CarlosPosted by Open Court on 20. desember 2015
NBA Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Sjá meira