Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. desember 2015 16:25 Bara grín. mynd/facebook-síða vals Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. Fyrir skömmu birtist mynd á Facebook-síðu Vals þar sem Ólafur Brynjólfsson, þjálfari kvennaliðsins í fótbolta, og Dóra María Lárusdóttir takast í hendur. Yfirskriftin er "Þjálfari Vals handsalar nýjan þriggja ára samning við Dóru Maríu." Dóra María hefur verið í fríi frá knattspyrnuiðkun undanfarna mánuði og lék ekkert með Val á síðasta tímabili. Því hafa margir eflaust glaðst við að sjá þessar fréttir. Að sögn Ólafs er þó bara um grín að ræða en í samtali við Vísi sagði hann að enginn samningur hafi verið undirritaður í dag. Hann útilokaði þó ekki að Dóra María myndi taka skóna úr hillunni og sagði að það kæmi í ljós á næstu vikum. Ljóst er að Dóra María myndi styrkja Valsliðið til mikilla muna enda er hún ein af fremstu fótboltakonum Íslands. Dóra María vann fjölda titla með Val á sínum tíma og þá er hún næstleikjahæsti leikmaður í sögu kvennalandsliðsins. Dóra hefur alls leikið 108 landsleiki og skorað 18 mörk en hún varð yngsti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnusögu til að leika 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Valur hefur endað í 7. sæti Pepsi-deildar kvenna undanfarin tvö tímabil en ljóst er að liðið ætlar að gera mun betur á næsta tímabili. Valsmenn hafa verið liða duglegastir á félagaskiptamarkaðinum en systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Rúna Sif Stefánsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir hafa allar fengið til liðs við Val í vetur. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. Fyrir skömmu birtist mynd á Facebook-síðu Vals þar sem Ólafur Brynjólfsson, þjálfari kvennaliðsins í fótbolta, og Dóra María Lárusdóttir takast í hendur. Yfirskriftin er "Þjálfari Vals handsalar nýjan þriggja ára samning við Dóru Maríu." Dóra María hefur verið í fríi frá knattspyrnuiðkun undanfarna mánuði og lék ekkert með Val á síðasta tímabili. Því hafa margir eflaust glaðst við að sjá þessar fréttir. Að sögn Ólafs er þó bara um grín að ræða en í samtali við Vísi sagði hann að enginn samningur hafi verið undirritaður í dag. Hann útilokaði þó ekki að Dóra María myndi taka skóna úr hillunni og sagði að það kæmi í ljós á næstu vikum. Ljóst er að Dóra María myndi styrkja Valsliðið til mikilla muna enda er hún ein af fremstu fótboltakonum Íslands. Dóra María vann fjölda titla með Val á sínum tíma og þá er hún næstleikjahæsti leikmaður í sögu kvennalandsliðsins. Dóra hefur alls leikið 108 landsleiki og skorað 18 mörk en hún varð yngsti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnusögu til að leika 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Valur hefur endað í 7. sæti Pepsi-deildar kvenna undanfarin tvö tímabil en ljóst er að liðið ætlar að gera mun betur á næsta tímabili. Valsmenn hafa verið liða duglegastir á félagaskiptamarkaðinum en systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Rúna Sif Stefánsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir hafa allar fengið til liðs við Val í vetur.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04