Shakur-sýning í Los Angeles 18. janúar 2015 09:00 Tupac Shakur var skotinn til bana fyrir tæpum tuttugu árum. Sýning til heiðurs rapparanum sáluga Tupac Shakur opnuð á Grammy-safninu í Los Angeles 15. febrúar næstkomandi. Á sýningunni verða ýmsir gripir úr eigu kappans, þar á meðal föt, kassettur og handskrifuð blöð. „Það er heiður fyrir okkur að vera fyrsta safnið sem gerir grein fyrir arfleið Tupacs og setur frábæran feril hans í samhengi,“ sagði Robert Santelli, framkvæmdastjóri safnsins. Móðir rapparans, Afeni Shakur, lét safnið fá marga af mununum sem þar verða sýndir: „Það hefur mikla þýðingu fyrir mig að Bob Santelli og Grammy-safnið hafa ákveðið að heiðra son minn með sýningu á verkum hans,“ sagði hún. Tupac Shakur var skotinn til bana árið 1996. Í áður óbirtu viðtali, sem var tekið við rapparann í tengslum við leik hans í kvikmyndinni Gang Related, rúmum tveimur vikum fyrir dauða hans, sagðist hann vera í „miðju stríði“. Átján dögum síðar var hann myrtur í Las Vegas, aðeins 25 ára gamall. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sýning til heiðurs rapparanum sáluga Tupac Shakur opnuð á Grammy-safninu í Los Angeles 15. febrúar næstkomandi. Á sýningunni verða ýmsir gripir úr eigu kappans, þar á meðal föt, kassettur og handskrifuð blöð. „Það er heiður fyrir okkur að vera fyrsta safnið sem gerir grein fyrir arfleið Tupacs og setur frábæran feril hans í samhengi,“ sagði Robert Santelli, framkvæmdastjóri safnsins. Móðir rapparans, Afeni Shakur, lét safnið fá marga af mununum sem þar verða sýndir: „Það hefur mikla þýðingu fyrir mig að Bob Santelli og Grammy-safnið hafa ákveðið að heiðra son minn með sýningu á verkum hans,“ sagði hún. Tupac Shakur var skotinn til bana árið 1996. Í áður óbirtu viðtali, sem var tekið við rapparann í tengslum við leik hans í kvikmyndinni Gang Related, rúmum tveimur vikum fyrir dauða hans, sagðist hann vera í „miðju stríði“. Átján dögum síðar var hann myrtur í Las Vegas, aðeins 25 ára gamall.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira