Take That á Brit-hátíðinni 20. janúar 2015 12:00 Take That spilar í fyrsta sinn sem tríó á Brit-hátíðinni. Vísir/Getty Take That mun koma fram á Brit-verðlaunahátíðinni í O2-höllinni í London í næsta mánuði. Þetta verður í fyrsta sinn sem strákarnir stíga á svið á Brit-hátíðinni sem tríó en Jason Orange sagði skilið við Take That á síðasta ári. Í þau fimm skipti sem þeir hafa troðið upp á Brit-hátíðinni hafa þeir alltaf vakið athygli. Árið 2009 stóðu þeir um borð í geimskipi og 2011 mættu þeir með óeirðalögregluna með sér. „Við vitum hvað það er stórt mál að spila á Brit-hátíðinni og þess vegna erum við að skipuleggja eitthvað sérstakt fyrir þessa stund,“ sagði Gary Barlow. Tónlist Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Take That mun koma fram á Brit-verðlaunahátíðinni í O2-höllinni í London í næsta mánuði. Þetta verður í fyrsta sinn sem strákarnir stíga á svið á Brit-hátíðinni sem tríó en Jason Orange sagði skilið við Take That á síðasta ári. Í þau fimm skipti sem þeir hafa troðið upp á Brit-hátíðinni hafa þeir alltaf vakið athygli. Árið 2009 stóðu þeir um borð í geimskipi og 2011 mættu þeir með óeirðalögregluna með sér. „Við vitum hvað það er stórt mál að spila á Brit-hátíðinni og þess vegna erum við að skipuleggja eitthvað sérstakt fyrir þessa stund,“ sagði Gary Barlow.
Tónlist Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira