Muse sendir frá sér Drones Freyr Bjarnason skrifar 28. janúar 2015 10:30 Matt Bellamy, söngvari Muse, á tónleikum í Róm sumarið 2013. Mynd/Hans Peter Van Velthoven Svo virðist sem sjöunda plata ensku hljómsveitarinnar Muse muni heita Drones. Í myndbandsbroti sem hljómsveitin sendi frá sér á Instagram og var tekið upp í hljóðveri kemur titillinn við sögu. Platan er væntanleg einhvern tíma á þessu ári en sú síðasta, The 2nd Law, kom út fyrir þremur árum. „Ég hef sterka tilfinningu fyrir því að á næstu plötu munum við skera niður þá aukahluti sem við höfum gert tilraunir með á síðustu tveimur plötum. Hluti eins og elektróník og strengjahljóðfæri,“ sagði söngvarinn Matt Bellamy. Hægt er að sjá fleiri myndir og myndskeið af upptökuferli Muse á Instagram-síðu sveitarinnar. Um vídeo publicado por @muse em Jan 26, 2015 às 4:17 PST Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Svo virðist sem sjöunda plata ensku hljómsveitarinnar Muse muni heita Drones. Í myndbandsbroti sem hljómsveitin sendi frá sér á Instagram og var tekið upp í hljóðveri kemur titillinn við sögu. Platan er væntanleg einhvern tíma á þessu ári en sú síðasta, The 2nd Law, kom út fyrir þremur árum. „Ég hef sterka tilfinningu fyrir því að á næstu plötu munum við skera niður þá aukahluti sem við höfum gert tilraunir með á síðustu tveimur plötum. Hluti eins og elektróník og strengjahljóðfæri,“ sagði söngvarinn Matt Bellamy. Hægt er að sjá fleiri myndir og myndskeið af upptökuferli Muse á Instagram-síðu sveitarinnar. Um vídeo publicado por @muse em Jan 26, 2015 às 4:17 PST
Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira