Muse sendir frá sér Drones Freyr Bjarnason skrifar 28. janúar 2015 10:30 Matt Bellamy, söngvari Muse, á tónleikum í Róm sumarið 2013. Mynd/Hans Peter Van Velthoven Svo virðist sem sjöunda plata ensku hljómsveitarinnar Muse muni heita Drones. Í myndbandsbroti sem hljómsveitin sendi frá sér á Instagram og var tekið upp í hljóðveri kemur titillinn við sögu. Platan er væntanleg einhvern tíma á þessu ári en sú síðasta, The 2nd Law, kom út fyrir þremur árum. „Ég hef sterka tilfinningu fyrir því að á næstu plötu munum við skera niður þá aukahluti sem við höfum gert tilraunir með á síðustu tveimur plötum. Hluti eins og elektróník og strengjahljóðfæri,“ sagði söngvarinn Matt Bellamy. Hægt er að sjá fleiri myndir og myndskeið af upptökuferli Muse á Instagram-síðu sveitarinnar. Um vídeo publicado por @muse em Jan 26, 2015 às 4:17 PST Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Svo virðist sem sjöunda plata ensku hljómsveitarinnar Muse muni heita Drones. Í myndbandsbroti sem hljómsveitin sendi frá sér á Instagram og var tekið upp í hljóðveri kemur titillinn við sögu. Platan er væntanleg einhvern tíma á þessu ári en sú síðasta, The 2nd Law, kom út fyrir þremur árum. „Ég hef sterka tilfinningu fyrir því að á næstu plötu munum við skera niður þá aukahluti sem við höfum gert tilraunir með á síðustu tveimur plötum. Hluti eins og elektróník og strengjahljóðfæri,“ sagði söngvarinn Matt Bellamy. Hægt er að sjá fleiri myndir og myndskeið af upptökuferli Muse á Instagram-síðu sveitarinnar. Um vídeo publicado por @muse em Jan 26, 2015 às 4:17 PST
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira