Elton býr til Virtuoso 29. janúar 2015 10:30 Elton John Tónlistarmaðurinn framleiðir þættina í samstarfi við David Furnish og Alan Ball. Vísir/Getty Nýr sjónvarpsþáttur sem tónlistarmaðurinn Elton John er með í pokahorninu hefur vakið athygli hjá stjórnendum bandarísku stöðvarinnar HBO. Prufuþáttur er í undirbúningi og ef hann fær góðar viðtökur verður sjónvarpsþáttaröð gerð. Elton John framleiðir þættina, sem nefnast Virtuoso, í samvinnu við eiginmann sinn, David Furnish, og Alan Ball, höfund True Blood. Virtouso-þættirnir fjalla um undrabörn í tónlist á nítjöndu öld í Vínarborg í Austurríki. Fylgst er með þeim í námi í hinum virta skóla, Academy of Musical Excellence. Í aðalhlutverki í prufuþættinum verður Peter Macdissi, sem hefur áður unnið með Ball í þáttunum Six Feet Under og True Blood. Aðrir leikarar eru Alex Lawther, Francois Civil, Nico Mirallegro og Lindsay Farris. Þátturinn verður tekinn upp í vor í Búdapest, Ungverjalandi. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Nýr sjónvarpsþáttur sem tónlistarmaðurinn Elton John er með í pokahorninu hefur vakið athygli hjá stjórnendum bandarísku stöðvarinnar HBO. Prufuþáttur er í undirbúningi og ef hann fær góðar viðtökur verður sjónvarpsþáttaröð gerð. Elton John framleiðir þættina, sem nefnast Virtuoso, í samvinnu við eiginmann sinn, David Furnish, og Alan Ball, höfund True Blood. Virtouso-þættirnir fjalla um undrabörn í tónlist á nítjöndu öld í Vínarborg í Austurríki. Fylgst er með þeim í námi í hinum virta skóla, Academy of Musical Excellence. Í aðalhlutverki í prufuþættinum verður Peter Macdissi, sem hefur áður unnið með Ball í þáttunum Six Feet Under og True Blood. Aðrir leikarar eru Alex Lawther, Francois Civil, Nico Mirallegro og Lindsay Farris. Þátturinn verður tekinn upp í vor í Búdapest, Ungverjalandi.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira