Ljón og hákarlar verða á sviðinu 31. janúar 2015 10:30 Katy Perry lofar mikilfenglegri sýningu annað kvöld. Vísir/Getty Söngkonan Katy Perry ætlar að tjalda öllu til í hálfleik á Super Bowl-leiknum í bandaríska ruðningnum á morgun. Ljón og hákarlar verða með henni á sviðinu. Leikurinn fer fram á milli Seattle Seahawks og New England Patriots og eins og áður er mikil eftirvænting eftir tónlistaratriðinu í hálfleik. Auk Perry mun Lenny Kravitz stíga á svið. Hin þrítuga Perry lofar mikilli ljósadýrð og sýningu. „Ég er örugglega eina manneskjan sem hefur sungið í hálfleik með ljón og hákarla mér við hlið,“ sagði hún á blaðamannafundi. „Þetta verður villt þarna úti. Ég ætla að búa til þrjá eða fjóra mismunandi heima. Inngangan hjá mér og útgangan verða stórfenglegar og búningarnir eru frábærir. Ég þarf að komast í gegnum mörg lög, þannig að þetta verður sambræðingur.“ Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Katy Perry ætlar að tjalda öllu til í hálfleik á Super Bowl-leiknum í bandaríska ruðningnum á morgun. Ljón og hákarlar verða með henni á sviðinu. Leikurinn fer fram á milli Seattle Seahawks og New England Patriots og eins og áður er mikil eftirvænting eftir tónlistaratriðinu í hálfleik. Auk Perry mun Lenny Kravitz stíga á svið. Hin þrítuga Perry lofar mikilli ljósadýrð og sýningu. „Ég er örugglega eina manneskjan sem hefur sungið í hálfleik með ljón og hákarla mér við hlið,“ sagði hún á blaðamannafundi. „Þetta verður villt þarna úti. Ég ætla að búa til þrjá eða fjóra mismunandi heima. Inngangan hjá mér og útgangan verða stórfenglegar og búningarnir eru frábærir. Ég þarf að komast í gegnum mörg lög, þannig að þetta verður sambræðingur.“
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira