Vildum komast út úr stúdíóinu Gunnar Leó Pálsson skrifar 7. febrúar 2015 11:00 Vintage Caravan lofar góðu stuði. mynd/mathilde „Eftir tveggja og hálfs vikna vist í félagsheimilinu brautartungu í Borgarfirdi í janúar, vorum við komnir með nýjustu plötuna okkar sem við erum ad mixa þessa stundina,“ segir Óskar Logi Ágústsson söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Vintage Caravan. Hljómsveitinni fannst hana þurfa að komast úr stúdíóinu og spila nýja efnið fyrir fólk í bland vid hið gamla efni og eflir þvi til tónleika á Gauknum í kvöld. „Nýja efnið lofa einstaklega góðu,“ bætir Óskar Logi við. „Þetta verður svaka veisla, við fengum til liðs við okkur hljómsveitirnar ONI og Churchhouse Creepers sem eru flott og upprennandi rokkbönd frá Akureyri og Neskaupsstað,“ Húsið opnar klukkan 21.00 og kostar 2000 krónur inn. Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Eftir tveggja og hálfs vikna vist í félagsheimilinu brautartungu í Borgarfirdi í janúar, vorum við komnir með nýjustu plötuna okkar sem við erum ad mixa þessa stundina,“ segir Óskar Logi Ágústsson söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Vintage Caravan. Hljómsveitinni fannst hana þurfa að komast úr stúdíóinu og spila nýja efnið fyrir fólk í bland vid hið gamla efni og eflir þvi til tónleika á Gauknum í kvöld. „Nýja efnið lofa einstaklega góðu,“ bætir Óskar Logi við. „Þetta verður svaka veisla, við fengum til liðs við okkur hljómsveitirnar ONI og Churchhouse Creepers sem eru flott og upprennandi rokkbönd frá Akureyri og Neskaupsstað,“ Húsið opnar klukkan 21.00 og kostar 2000 krónur inn.
Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira