Keppa í einni stærstu þungarokkskeppni í heiminum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 14. apríl 2015 10:30 Þorsteinn Gunnar Friðriksson, Andri Kjartan Andersen, Samúel Böðvarsson og Björn Rúnarsson Vísir/Pjetur Þungarokkshljómveitin In the Company of Men vann um helgina undankeppnina Wacken Battle sem haldin var í Hörpunni. Sigurvegararnir munu keppa á Wacken Open Air í Þýskalandi í lok júlí í sumar og þar munu hljómsveitir frá 29 löndum koma fram. „Þetta er auðvitað gríðarlega skemmtilegt tækifæri að fá að koma fram á þessari keppni úti en hún er ein sú stærsta í heimi,“ segir Þorsteinn Gunnar gítarleikari. Hljómsveitin var stofnuð árið 2011 og hefur hún komið víða við og komið sér upp myndarlegum aðdáendahópi. Hljómsveitin hefur meðal annars komið fram á Eistnaflugi og Airwaves en hún mun spila í fyrsta sinn erlendis á keppninni. Þorsteinn segir að sveitin sé að vinna að sinni fyrstu plötu sem kemur vonandi út í lok árs eða á næsta ári. Hann lýsir tónlistarstefnu hljómsveitarinnar sem hefðbundnu þungarokki sem flestum ætti að líka vel við. Með honum í hljómsveitinni eru Andri Kjartan Andersen söngvari, Samúel Böðvarsson bassaleikari og Björn Rúnarsson trommuleikari. Tónlist Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þungarokkshljómveitin In the Company of Men vann um helgina undankeppnina Wacken Battle sem haldin var í Hörpunni. Sigurvegararnir munu keppa á Wacken Open Air í Þýskalandi í lok júlí í sumar og þar munu hljómsveitir frá 29 löndum koma fram. „Þetta er auðvitað gríðarlega skemmtilegt tækifæri að fá að koma fram á þessari keppni úti en hún er ein sú stærsta í heimi,“ segir Þorsteinn Gunnar gítarleikari. Hljómsveitin var stofnuð árið 2011 og hefur hún komið víða við og komið sér upp myndarlegum aðdáendahópi. Hljómsveitin hefur meðal annars komið fram á Eistnaflugi og Airwaves en hún mun spila í fyrsta sinn erlendis á keppninni. Þorsteinn segir að sveitin sé að vinna að sinni fyrstu plötu sem kemur vonandi út í lok árs eða á næsta ári. Hann lýsir tónlistarstefnu hljómsveitarinnar sem hefðbundnu þungarokki sem flestum ætti að líka vel við. Með honum í hljómsveitinni eru Andri Kjartan Andersen söngvari, Samúel Böðvarsson bassaleikari og Björn Rúnarsson trommuleikari.
Tónlist Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira