Erpur treður upp á undan Snoop Kjartan Atli Kjartansson skrifar 7. maí 2015 09:00 Snoop heldur partí í Laugardalshöll. „Þetta verður rosalegt,“ segir Erpur Eyvindarson rappari, einnig þekktur sem Blaz Roca, um partí sem bandaríski rapparinn Snoop Dogg mun halda hér á landi í júlí. Erpur hitaði einnig upp fyrir Snoop þegar hann kom hingað síðast, en það verða einmitt nákvæmlega tíu ár síðan Snoop tróð hér upp síðast. Erpur Eyvindarson hitar upp fyrir Snoop.Uppákoman nú verður öðruvísi en tónleikarnir sem Snoop hélt síðast. „Þetta verður eiginlega eins og Palla-ball,“ segir Erpur og vísar þar til balla sem Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari heldur. Erpur heldur áfram: „Snoop spilar þarna uppáhaldslögin sín og tekur lögin sín inni á milli. Ég er mjög spenntur að sjá hvaða lög hann mun spila og hvað hann er að pæla í tónlist. Þetta verður algjör veisla auðvitað. Þarna verða aðrir góðir gestir og fullt af dönsurum.“Partíið með Snoop fer fram í Laugardalshöll þann 17. júlí. Miðasala er á midi.is. Tónlist Tengdar fréttir Snoop Dogg heldur partí í Laugardalshöll Hinn 44 ára gamli rappari leikur sín uppáhaldslög nákvæmlega áratug eftir að hann tróð upp í Egilshöll. 24. apríl 2015 08:30 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta verður rosalegt,“ segir Erpur Eyvindarson rappari, einnig þekktur sem Blaz Roca, um partí sem bandaríski rapparinn Snoop Dogg mun halda hér á landi í júlí. Erpur hitaði einnig upp fyrir Snoop þegar hann kom hingað síðast, en það verða einmitt nákvæmlega tíu ár síðan Snoop tróð hér upp síðast. Erpur Eyvindarson hitar upp fyrir Snoop.Uppákoman nú verður öðruvísi en tónleikarnir sem Snoop hélt síðast. „Þetta verður eiginlega eins og Palla-ball,“ segir Erpur og vísar þar til balla sem Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari heldur. Erpur heldur áfram: „Snoop spilar þarna uppáhaldslögin sín og tekur lögin sín inni á milli. Ég er mjög spenntur að sjá hvaða lög hann mun spila og hvað hann er að pæla í tónlist. Þetta verður algjör veisla auðvitað. Þarna verða aðrir góðir gestir og fullt af dönsurum.“Partíið með Snoop fer fram í Laugardalshöll þann 17. júlí. Miðasala er á midi.is.
Tónlist Tengdar fréttir Snoop Dogg heldur partí í Laugardalshöll Hinn 44 ára gamli rappari leikur sín uppáhaldslög nákvæmlega áratug eftir að hann tróð upp í Egilshöll. 24. apríl 2015 08:30 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Snoop Dogg heldur partí í Laugardalshöll Hinn 44 ára gamli rappari leikur sín uppáhaldslög nákvæmlega áratug eftir að hann tróð upp í Egilshöll. 24. apríl 2015 08:30