Óskarsverðlaunahafi hitar upp Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. maí 2015 09:00 Damien Rice kemur fram á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld og í Gamla bíói þann 25. maí. Nordicphotos/Getty Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. Þessi 27 ára gamla tékkneska tónlistar- og leikkona vann Óskarsverðlaunin árið 2008 í flokknum lag ársins, fyrir lagið Falling slowly í kvikmyndinni Once. Nýjustu plötur Damien Rice og Irglová voru báðar að mestu hljóðritaðar á Íslandi. „Hann hefur verið að taka fjögur til sex lög af nýju plötunni á tónleikum. Annars er hann aldrei með neinn ákveðinn lagalista fyrir tónleika. Hann sér bara hvernig stemningin er og þess vegna eru lagalistarnir aldrei eins,“ segir Kári Sturluson, samstarfsmaður Damiens Rice, spurður út efni tónleikana. Rice verður á miklu flakki við að kynna nýju plötuna sína, My Favourite Faded Fantasy. Hann kemur fram á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld og í Gamla bíói þann 25. maí, örfáir miðar eru til á tónleikana í kvöld. Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. Þessi 27 ára gamla tékkneska tónlistar- og leikkona vann Óskarsverðlaunin árið 2008 í flokknum lag ársins, fyrir lagið Falling slowly í kvikmyndinni Once. Nýjustu plötur Damien Rice og Irglová voru báðar að mestu hljóðritaðar á Íslandi. „Hann hefur verið að taka fjögur til sex lög af nýju plötunni á tónleikum. Annars er hann aldrei með neinn ákveðinn lagalista fyrir tónleika. Hann sér bara hvernig stemningin er og þess vegna eru lagalistarnir aldrei eins,“ segir Kári Sturluson, samstarfsmaður Damiens Rice, spurður út efni tónleikana. Rice verður á miklu flakki við að kynna nýju plötuna sína, My Favourite Faded Fantasy. Hann kemur fram á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld og í Gamla bíói þann 25. maí, örfáir miðar eru til á tónleikana í kvöld.
Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira