Óskarsverðlaunahafi hitar upp Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. maí 2015 09:00 Damien Rice kemur fram á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld og í Gamla bíói þann 25. maí. Nordicphotos/Getty Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. Þessi 27 ára gamla tékkneska tónlistar- og leikkona vann Óskarsverðlaunin árið 2008 í flokknum lag ársins, fyrir lagið Falling slowly í kvikmyndinni Once. Nýjustu plötur Damien Rice og Irglová voru báðar að mestu hljóðritaðar á Íslandi. „Hann hefur verið að taka fjögur til sex lög af nýju plötunni á tónleikum. Annars er hann aldrei með neinn ákveðinn lagalista fyrir tónleika. Hann sér bara hvernig stemningin er og þess vegna eru lagalistarnir aldrei eins,“ segir Kári Sturluson, samstarfsmaður Damiens Rice, spurður út efni tónleikana. Rice verður á miklu flakki við að kynna nýju plötuna sína, My Favourite Faded Fantasy. Hann kemur fram á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld og í Gamla bíói þann 25. maí, örfáir miðar eru til á tónleikana í kvöld. Tónlist Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. Þessi 27 ára gamla tékkneska tónlistar- og leikkona vann Óskarsverðlaunin árið 2008 í flokknum lag ársins, fyrir lagið Falling slowly í kvikmyndinni Once. Nýjustu plötur Damien Rice og Irglová voru báðar að mestu hljóðritaðar á Íslandi. „Hann hefur verið að taka fjögur til sex lög af nýju plötunni á tónleikum. Annars er hann aldrei með neinn ákveðinn lagalista fyrir tónleika. Hann sér bara hvernig stemningin er og þess vegna eru lagalistarnir aldrei eins,“ segir Kári Sturluson, samstarfsmaður Damiens Rice, spurður út efni tónleikana. Rice verður á miklu flakki við að kynna nýju plötuna sína, My Favourite Faded Fantasy. Hann kemur fram á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld og í Gamla bíói þann 25. maí, örfáir miðar eru til á tónleikana í kvöld.
Tónlist Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira