Gefur nýja sýn á nærumhverfið Magnús Guðmundsson skrifar 26. maí 2015 11:15 Hljóðganga verður við Hallgrímskirkju í hádeginu í dag og á morgun. Í hádeginu kl. 12 í dag og á morgun er skemmtilegur listviðburður við Hallgrímskirkju. Engram er hljóðganga, þar sem umhverfi og þátttakandi leika aðalhlutverkið. Þetta er stund til þess að beina sjónum að eigin lífi og því sem við teljum sjálfgefið. Thomas Rajnai og Jens Nielsen mynda hið ósýnilega leikhús eða Osynliga Teatern. Verk þeirra eru þverfagleg og tilraunakennd og tengja saman ólík form sviðslistar sem og áhorfanda og flytjanda. Verkefnin taka á sig það form sem flytur söguna best hverju sinni og eru ávallt í tengslum við umhverfið og ímyndunarafl áhorfenda. Þeir leitast við að gefa áhorfendum nýja sýn á nærumhverfi sitt og mynda nýjar tengingar við staði og byggingar sem tilheyra þeirra daglega lífi. Hljóðgangan Engram fer fram í Hallgrímskirkju og umhverfis hana. Frá því augnabliki þegar áhorfendur stíga inn í kirkjuna verða þeir hluti af leikverkinu sjálfu og umhverfinu. Undirleikur verksins breytir borgarlandslaginu í svið kvikmyndar, þar sem þátttakandinn er sjálfur aðalleikarinn. Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Í hádeginu kl. 12 í dag og á morgun er skemmtilegur listviðburður við Hallgrímskirkju. Engram er hljóðganga, þar sem umhverfi og þátttakandi leika aðalhlutverkið. Þetta er stund til þess að beina sjónum að eigin lífi og því sem við teljum sjálfgefið. Thomas Rajnai og Jens Nielsen mynda hið ósýnilega leikhús eða Osynliga Teatern. Verk þeirra eru þverfagleg og tilraunakennd og tengja saman ólík form sviðslistar sem og áhorfanda og flytjanda. Verkefnin taka á sig það form sem flytur söguna best hverju sinni og eru ávallt í tengslum við umhverfið og ímyndunarafl áhorfenda. Þeir leitast við að gefa áhorfendum nýja sýn á nærumhverfi sitt og mynda nýjar tengingar við staði og byggingar sem tilheyra þeirra daglega lífi. Hljóðgangan Engram fer fram í Hallgrímskirkju og umhverfis hana. Frá því augnabliki þegar áhorfendur stíga inn í kirkjuna verða þeir hluti af leikverkinu sjálfu og umhverfinu. Undirleikur verksins breytir borgarlandslaginu í svið kvikmyndar, þar sem þátttakandinn er sjálfur aðalleikarinn.
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira