Bók fyrir unglinga skrifuð af unglingum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 8. júlí 2015 09:30 Strákarnir skrifa bók fyrir unglinga eftir unglinga. Vinirnir Óli Gunnar Gunnarsson og Arnór Björnsson eru líklegast á meðal mest drífandi unglinga á landinu í dag. Í fyrra settu þeir upp leikritið Unglinginn í Gaflaraleikhúsinu sem sló í gegn og nú eru þeir að skrifa bók ásamt Bryndísi Björgvinsdóttur. Þau hlutu á dögunum styrk úr nýræktarsjóði miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir gerð bókarinnar. „Bókin verður unglingabók skrifuð af unglingum handa unglingum. Það er oft þegar þetta fullorðna fólk er að skrifa fyrir unglinga að það er ekki alveg nógu mikið með á nótunum. Bókin er ekki tengd leikritinu en þetta er samt svipaður húmor,“ segir Óli Gunnar.Bryndís Björgvinsdóttir skrifar í fyrsta skiptið bók með tveimur öðrum höfundum.vísir/stefánÞetta er fyrsta bókin sem strákarnir skrifa en Bryndís hefur samið nokkrar bækur, þar á meðal Hafnfirðingabrandarann sem kom út á seinasta ári. „Það er mjög óvenjulegt að vera þrjú að skrifa eina bók saman en þetta hefur gengið vel hingað til. Við erum kannski meira eins og hljómsveit. Við erum að klára að smíða síðasta kaflann akkúrat núna en bókin kemur út í nóvember,“ segir Bryndís. Óli Gunnar er sonur Gunnars Helgasonar leikara, sem er líka að fara að gefa út bók á svipuðum tíma í vetur. „Þetta verður blóðbað. Við verðum að keppast um sæti á bókalistunum og það verður ekkert gefið eftir. Þetta verður eins og Star Wars, sonurinn að berjast við pabbann,“ segir Arnór. Menning Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Vinirnir Óli Gunnar Gunnarsson og Arnór Björnsson eru líklegast á meðal mest drífandi unglinga á landinu í dag. Í fyrra settu þeir upp leikritið Unglinginn í Gaflaraleikhúsinu sem sló í gegn og nú eru þeir að skrifa bók ásamt Bryndísi Björgvinsdóttur. Þau hlutu á dögunum styrk úr nýræktarsjóði miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir gerð bókarinnar. „Bókin verður unglingabók skrifuð af unglingum handa unglingum. Það er oft þegar þetta fullorðna fólk er að skrifa fyrir unglinga að það er ekki alveg nógu mikið með á nótunum. Bókin er ekki tengd leikritinu en þetta er samt svipaður húmor,“ segir Óli Gunnar.Bryndís Björgvinsdóttir skrifar í fyrsta skiptið bók með tveimur öðrum höfundum.vísir/stefánÞetta er fyrsta bókin sem strákarnir skrifa en Bryndís hefur samið nokkrar bækur, þar á meðal Hafnfirðingabrandarann sem kom út á seinasta ári. „Það er mjög óvenjulegt að vera þrjú að skrifa eina bók saman en þetta hefur gengið vel hingað til. Við erum kannski meira eins og hljómsveit. Við erum að klára að smíða síðasta kaflann akkúrat núna en bókin kemur út í nóvember,“ segir Bryndís. Óli Gunnar er sonur Gunnars Helgasonar leikara, sem er líka að fara að gefa út bók á svipuðum tíma í vetur. „Þetta verður blóðbað. Við verðum að keppast um sæti á bókalistunum og það verður ekkert gefið eftir. Þetta verður eins og Star Wars, sonurinn að berjast við pabbann,“ segir Arnór.
Menning Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira