Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Fram með Grúska Babúska Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 16. júlí 2015 12:00 Hljómsveitin Grúska Babúska hefur verið starfandi frá árinu 2012. Mynd/MattEisman Hljómsveitin Grúska Babúska vakti eftirtekt þegar hún gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 á USB-lykli með útlit babúsku. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og segir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, einn meðlima, þær koma úr ólíkum áttum en allar hafa átt sameiginlegan draum um að stofna hljómsveit og vinna þær nú að því að gefa út nýtt efni. Lögin sem gefin verða út í ár eru fimm talsins og verða þau öll gefin út sem smáskífur ásamt myndbandsverkum eftir ólíka leikstjóra sem allir eiga það sameiginlegt að vera kvenkyns.Hér má sjá skáskot úr myndbandinu sem er eftir Björk Viggósdóttur.Mynd/BjörkViggósdóttir„Það var eiginlega hálf óvart, fyrsta myndbandið sem við gerðum unnum við með konu og líka númer tvö og það gekk svo vel,“ segir hún glöð í bragði og heldur áfram: „Þegar maður fer að leita að leikstjóra á Íslandi detta manni fyrst í hug karlmenn. Konurnar eru kannski ekki með eins tækifæri þar og við fórum að skoða hvaða konur væru að leikstýra tónlistarmyndböndum og það var bara heill hellingur þegar maður fór að skoða og það var rosalega gaman.“ Meðlimir hljómsveitarinnar eru fimm talsins, þær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir hljómborðsleikari, Arndís Anna Kristínar- og Gunnarsdóttir flautuleikari, Dísa Hreiðarsdóttir trommuleikari, Guðrún Birna La Sage de Fontenay gítarleikari og Björk Viggósdóttir, synþa-leikari. Myndbandinu við lagið Fram er leikstýrt af Björk Viggósdóttur sem í kringum samvinnuna varð meðlimur í hljómsveitinni. Tónlist Tengdar fréttir Krúttleg og "krípí“ Hljómsveitin Grúska Babúska gefur út sína fyrstu plötu í apríl. Platan er heldur óvenjuleg því hún kemur út í formi usb-lykils sem lítur út eins og babúska. 1. mars 2013 13:00 Kaflaskipt Babúsku-frumraun Á köflum gengur blandan af þjóðlaga- og rafpoppi mjög vel upp hjá Grúsku Babúsku. 7. maí 2013 17:00 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Hljómsveitin Grúska Babúska vakti eftirtekt þegar hún gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 á USB-lykli með útlit babúsku. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og segir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, einn meðlima, þær koma úr ólíkum áttum en allar hafa átt sameiginlegan draum um að stofna hljómsveit og vinna þær nú að því að gefa út nýtt efni. Lögin sem gefin verða út í ár eru fimm talsins og verða þau öll gefin út sem smáskífur ásamt myndbandsverkum eftir ólíka leikstjóra sem allir eiga það sameiginlegt að vera kvenkyns.Hér má sjá skáskot úr myndbandinu sem er eftir Björk Viggósdóttur.Mynd/BjörkViggósdóttir„Það var eiginlega hálf óvart, fyrsta myndbandið sem við gerðum unnum við með konu og líka númer tvö og það gekk svo vel,“ segir hún glöð í bragði og heldur áfram: „Þegar maður fer að leita að leikstjóra á Íslandi detta manni fyrst í hug karlmenn. Konurnar eru kannski ekki með eins tækifæri þar og við fórum að skoða hvaða konur væru að leikstýra tónlistarmyndböndum og það var bara heill hellingur þegar maður fór að skoða og það var rosalega gaman.“ Meðlimir hljómsveitarinnar eru fimm talsins, þær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir hljómborðsleikari, Arndís Anna Kristínar- og Gunnarsdóttir flautuleikari, Dísa Hreiðarsdóttir trommuleikari, Guðrún Birna La Sage de Fontenay gítarleikari og Björk Viggósdóttir, synþa-leikari. Myndbandinu við lagið Fram er leikstýrt af Björk Viggósdóttur sem í kringum samvinnuna varð meðlimur í hljómsveitinni.
Tónlist Tengdar fréttir Krúttleg og "krípí“ Hljómsveitin Grúska Babúska gefur út sína fyrstu plötu í apríl. Platan er heldur óvenjuleg því hún kemur út í formi usb-lykils sem lítur út eins og babúska. 1. mars 2013 13:00 Kaflaskipt Babúsku-frumraun Á köflum gengur blandan af þjóðlaga- og rafpoppi mjög vel upp hjá Grúsku Babúsku. 7. maí 2013 17:00 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Krúttleg og "krípí“ Hljómsveitin Grúska Babúska gefur út sína fyrstu plötu í apríl. Platan er heldur óvenjuleg því hún kemur út í formi usb-lykils sem lítur út eins og babúska. 1. mars 2013 13:00
Kaflaskipt Babúsku-frumraun Á köflum gengur blandan af þjóðlaga- og rafpoppi mjög vel upp hjá Grúsku Babúsku. 7. maí 2013 17:00