Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Rikka skrifar 17. júlí 2015 11:00 Grillaðar fíkjur með lime-karamellu, fetaosti og ristuðum pistasíum 8 stk. fíkjur Smá ólífuolía 1/2 blokk fetaostur ½ búnt kerfill 4 msk. ristaðar pistasíur, saxaðar (bakaðar í 25 mín. á 150 gráðum) 1 1/2 msk. lime-karamellusósa lime-börkur Smá sjávarsalt Svartur pipar Skerið fíkjurnar í tvennt og berið ólífuolíu létt yfir sárið. Grillið með sárið niður í 2-3 mín. og snúið við og grillið í 1 mín. í viðbót. Setjið fíkjurnar á disk og látið karamellusósuna yfir, myljið fetaostinn yfir fíkjurnar og stráið yfir ristuðum pistasíum og kóríanderlaufum og kryddið með nýmöluðum svörtum pipar.Lime-karamellusósa200 g sykur100 ml vatn50 g smjörSafi og rifinn börkur af 1 lime1 stk. vanillustöng, fræin skafin úr Brúnið sykur á pönnu og leysið upp með vatninu. Þegar sykurinn hefur leyst upp bætið þið smjörinu og vanillustönginni út í og sjóðið saman í 5-10 mín. við miðlungshita, eða þar til sósan er nógu þykk til að þekja bakhlið á skeið. Bætið við lime-safanum og berkinum og hrærið saman við. Sigtið og látið svo kólna. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Uppskriftir Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Grillaðar fíkjur með lime-karamellu, fetaosti og ristuðum pistasíum 8 stk. fíkjur Smá ólífuolía 1/2 blokk fetaostur ½ búnt kerfill 4 msk. ristaðar pistasíur, saxaðar (bakaðar í 25 mín. á 150 gráðum) 1 1/2 msk. lime-karamellusósa lime-börkur Smá sjávarsalt Svartur pipar Skerið fíkjurnar í tvennt og berið ólífuolíu létt yfir sárið. Grillið með sárið niður í 2-3 mín. og snúið við og grillið í 1 mín. í viðbót. Setjið fíkjurnar á disk og látið karamellusósuna yfir, myljið fetaostinn yfir fíkjurnar og stráið yfir ristuðum pistasíum og kóríanderlaufum og kryddið með nýmöluðum svörtum pipar.Lime-karamellusósa200 g sykur100 ml vatn50 g smjörSafi og rifinn börkur af 1 lime1 stk. vanillustöng, fræin skafin úr Brúnið sykur á pönnu og leysið upp með vatninu. Þegar sykurinn hefur leyst upp bætið þið smjörinu og vanillustönginni út í og sjóðið saman í 5-10 mín. við miðlungshita, eða þar til sósan er nógu þykk til að þekja bakhlið á skeið. Bætið við lime-safanum og berkinum og hrærið saman við. Sigtið og látið svo kólna.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Uppskriftir Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira